Forsíða / Viðey / Afþreying / Hjólaferðir

Hjólaferðir

Bike Company býður upp á stór­skemmti­lega og fræð­andi ferð um strand­lengju borg­ar­innar og Viðey á mánu­dögum og mið­viku­dögum á sumrin.
Hjólað í Viðey
Hjólað í Viðey

Bike Company býður upp á stór­skemmti­lega og fræð­andi ferð um strand­lengju borg­ar­innar og Viðey á mánu­dögum og mið­viku­dögum í sumar. Ferðin hefst við Upplýsingamiðstöð ferða­manna í Bankastræti kl. 10:00 þaðan sem hjólað er áleiðis til Viðeyjar með áhuga­verðum stoppum á leið­inni. Ferjan flytur svo hjól og gesti yfir til Viðeyjar þar sem hjólað er um nátt­úru eyj­ar­innar og fræðst um sög­una. Áður en ferjan er tekin til baka er stoppað í Viðeyjarstofu þar sem gestir njóta ljúf­fengra veitinga.

Tímabil:
Frá 1. júní til 31. ágúst.

Verð: Fullorðnir 13.900 kr.

Lengd: 6 tímar

Innifalið: Hjól, hjálmur, ferja og veitingar

Miðað er við að lág­marki þrjá þátttak­endur í ferð­inni og við hvetjum gesti til að klæða sig eftir veðri.

Einnig eru í boði hjóla­ferðir með leið­sögn fyrir hópa á öðrum tímum. Bóka má ferðir fyr­ir­fram eða óska eftir upp­lýs­ingum með því að senda tölvu­póst á videy@elding.is

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

s: 411-6360

s: 533-5055

Hafðu samband

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Opið

Opið

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl. 10:15. Síðasta sigling frá Viðey kl. 18:30.

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt laugardaga og sunnudaga.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl. 13:15. Síðasta sigling frá Viðey kl. 16:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.550 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.400 kr.

Nemendur

1.400 kr.

Börn 7 - 17 ára

775 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.