Fræðsla

Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.

 Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Komdu að leika
Árbæjarsafn Leikskóli

Komdu að leika!

Stutt fræðsla og frjáls leikur.

Bóka
landakot11.jpg
Árbæjarsafn Leikskóli 14.01.2021

Litir, form og leikur. Í boði 17. maí - 13. ágúst

Tveimur fræðsluleiðum safnsins fyrir blandað saman í fjölbreytta dagskrá fyrir leikskólabörn

Bóka
Grunnskóli
img_2708.jpg
Árbæjarsafn 1.- 7. bekkur 11.01.2021

Vorferð fyrir grunnskóla á Árbæjarsafn. Í boði 17. maí - 10. júní

Fræðsla, leikir og fjör!

Bóka
® Roman Gerasymenko
Árbæjarsafn 3. - 4. bekkur

Verk að vinna

Nemendur fræðast um og vinna verk frá fyrri tíð.

Bóka
Árbæjarsafn - Neyzlan
Árbæjarsafn 7. - 10. bekkur

Neyzlan

Innkaup og neysla í 100 ár – Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.

Bóka
agh_fol_004.jpg
Árbæjarsafn 8.-10. bekkur 11.01.2021

Skrítið og skondið á Árbæjarsafni. Í boði 17. maí - 10. júní

Staðreyndaleikur um safnsvæðið sem endar með Kahoot! spurningakeppni inní Lækjargötu á torgi safnsins.

Bóka
gamlitíminn.jpg
Árbæjarsafn Leikskóli 10.09.2020

Gamli tíminn

Könnunarleiðangur um fortíðina.

Bóka
Framhaldsskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
arbaejarsafn_likn.jpg
Árbæjarsafn

LÍKN

Fjölnota fræðsluhús fyrir smiðjur og nemendasýningar.

Bóka
Háskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
Frístund
gro_001_130_1-1.jpg
Árbæjarsafn Frístund 11.01.2021

Leikjafjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Skemmtileg sumardagskrá fyrir alla krakka í einstöku umhverfi.

Bóka

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.