Safnfræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð og bóka heimsóknir á Árbæjarsafn. Fræðslan er öllum skólahópum að kostnaðarlausu, hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Auðvelt að bóka!

Allar bókarnir fyrir öll skólastig og frístund fara nú í gegnum vefsíðu safnsins. Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Við það opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar.  Mikilvægt er að hafa símanúmer kennara, eða skóla með ef eitthvað kemur upp á. Það er alltaf hægt að fara til baka og velja annað eða afbóka ef valið er vitlaus dagsetning.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar: safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Jólasveinn á hlaupum á Árbæjarsafni
Árbæjarsafn Elsti árgangur

Senn koma jólin - RÚTUTILBOÐ!

Jólaheimsókn í Árbæ þar sem við lærum um jólin í gamla daga og hrekkjóttu jólasveinanna

Bóka
Komdu að leika
Árbæjarsafn Leikskóli

Komdu að leika!

Heimsókn á sýninguna Komdu að leika: Hvernig voru leikföng fyrir 100 árum síðan?

Bóka
landakot11.jpg
Árbæjarsafn Leikskóli 14.01.2021

Sumarheimsókn - Leikir, litir og form

Fræðsluleiðunum Komdu að leika! og Litir og form er blandað saman í eina.

Bóka
husveggirlitirogform.jpg
Árbæjarsafn leikskóli 18.01.2021

Litir og form

Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa. Í boði frá maí til september

Bóka
Grunnskóli
vav.jpg
Árbæjarsafn 1. - 2. bekkur

Gamli tíminn

Könnunarleiðangur um fortíðina. Hvernig lifði og bjó fólkið í gamla daga?

Bóka
abs.jpg
Árbæjarsafn 3. - 5. bekkur

Verk að vinna

Nemendur kynnast daglegu lífi og vinna verk frá fyrri tíð.

Bóka
Líkn
Árbæjarsafn 5. - 7. bekkur

Aðfangadagskvöld 1959 - RÚTUTILBOÐ!

Jólaheimsókn þar sem börnin læra um og taka þátt í jólahaldi fyrir rúmri hálfri öld.

Bóka
Árbæjarsafn - Neyzlan
Árbæjarsafn 8. - 10. bekkur

Neyzlan

Innkaup og neysla í 100 ár: leiðsögn um sýninguna Neyzlan og hópverkefni. Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.

Bóka
Framhaldsskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
arbaejarsafn_likn.jpg
Árbæjarsafn

Líkn

Fræðsluhús fyrir smiðjur og nemendasýningar.

Bóka
Háskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
Fjarfræðsla
kort_ratleikur_fristund.jpg
12 ára og eldri 10.05.2022

Spurningaleiðangur um safnsvæðið fyrir 12 ára og eldri

Finndu staðina og svaraðu spurningunum jafnóðum. Ein spurning við hvern stað á kortinu.

Bóka
20150918_mbm_1081.jpg
Árbæjarsafn 10.03.2021

Leitað á Árbæjarsafni

Léttur leiðangur um safnsvæðið þar sem leitað er að gripum, herbergjum og húsum til þess að kynnast safninu og sýningunum betur. Tilvalið fyrir vini í liðveislu, fjölskyldur og hópa á eigin vegum.

Bóka
bss-banners-sagaljosmyndunar-1920x1080.jpg
Árbæjarsafn fjarfræðsla 22.03.2021

Saga ljósmyndunar

Á neðri hæð hússins Líkn er að finna sýninguna „Saga ljósmyndunar“, þar sem farið er yfir sögu ljósmyndunar bæði í alþjóðlegu og íslensku samhengi og staðnæmst við helstu þætti og atburði sem ollu straumhvörfum í henni.

Bóka
Frístund
gro_001_130_1-1.jpg
Árbæjarsafn Frístund

Leikjafjör - frá 7. júní til 19. ágúst

Skemmtileg sumardagskrá í heillandi umhverfi Árbæjarsafns. Árbæjarsafn býður upp á gott svæði til alls kyns útiveru og útileikja. Á staðnum er auk þess nestis- og grillaðstaða sem frístundahópum er velkomið að nýta sér.

Bóka

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.