Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Gamli tíminn
Könnunarleiðangur um fortíðina. Hvernig lifði og bjó fólkið í gamla daga?
BókaVorferð fyrir grunnskóla á Árbæjarsafni - frá 16. maí til 10. júní
Fræðsla, leikir og fjör!
Bóka
Verk að vinna
Nemendur kynnast daglegu lífi og vinna verk frá fyrri tíð.
Bóka
Neyzlan
Innkaup og neysla í 100 ár. Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.
Bóka
Neyzlan
Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.
Bóka
Spurningaleiðangur um safnsvæðið fyrir 12 ára og eldri
Finndu staðina og svaraðu spurningunum jafnóðum. Ein spurning við hvern stað á kortinu.
Bóka
Leitað á Árbæjarsafni
Léttur leiðangur um safnsvæðið þar sem leitað er að gripum, herbergjum og húsum til þess að kynnast safninu og sýningunum betur. Tilvalið fyrir vini í liðveislu, fjölskyldur og hópa á eigin vegum.
Bóka
Saga ljósmyndunar
Á neðri hæð hússins Líkn er að finna sýninguna „Saga ljósmyndunar“, þar sem farið er yfir sögu ljósmyndunar bæði í alþjóðlegu og íslensku samhengi og staðnæmst við helstu þætti og atburði sem ollu straumhvörfum í henni.
Bóka
Leikjafjör - frá 13. júní til 19. ágúst
Skemmtileg sumardagskrá í heillandi umhverfi Árbæjarsafns. Árbæjarsafn býður upp á gott svæði til alls kyns útiveru og útileikja. Á staðnum er auk þess nestis- og grillaðstaða sem frístundahópum er velkomið að nýta sér.
Bóka