Aðfangadagskvöld 1959
Rafræn fræðsla um jólahald á Íslandi fyrir rúmri hálfri öld.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Fjöldi: Einn bekkur |
Aldur: 5.-7. bekkur |
Tími: 15 mín. |
Í ár verður jólafræðslan okkar með rafrænum hætti og höfum við því tekið upp myndband af fræðslunni okkar Aðfangadagskvöld 1959. Á hana er hægt að horfa hvenær sem er en hér er hægt að bóka 15 mínútna veffund við safnkennara fyrir þá hópa sem langar að spjalla eftir að hafa horft á myndbandið. Í framhaldi getur bekkurinn farið í Kahoot! leik um það sem fjallað er um í myndbandinu.
Vinsamlegast athugið að hér er eingöngu verið að bóka fjarfund með safnkennara, ef ekki er áhugi fyrir slíku er hægt að horfa á myndbandið hvenær sem er.
Bókanir hefjast aftur 1. október 2021 ef að ákveðið verður að halda rafræna jólafræðslu.
Aðfangadagskvöld 1959, Borgarsögusafn á Vimeo.
Hvað höfðu krakkar fyrir stafni á meðan þau biðu eftir jólunum árið 1959? Hvað var í jólamatinn og hvað ætli þau hafi fengið í jólagjafir?

Til að spila Kahoot! leikinn ýtið HÉR.