Saga ljósmyndunar
Á neðri hæð hússins Líkn er að finna sýninguna „Saga ljósmyndunar“, þar sem farið er yfir sögu ljósmyndunar bæði í alþjóðlegu og íslensku samhengi og staðnæmst við helstu þætti og atburði sem ollu straumhvörfum í henni.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Á sýningunni er einnig að finna mikið af myndavélum og ýmsum ljósmyndagripum úr fórum safnsins. Markmiðið með sýningunni er að varpa ljósi á það að ljósmyndun varð ekki til á einni nóttu heldur kom fram sem ávöxtur árhundruðalangra tilrauna á sviði vísinda og lista.
Hér má sjá myndbandsleiðsögn af sýningunni (08:50 mín)