Aftur til fortíðar

Heimsókn á Árbæjarsafn þar sem gengið á meðal húsa safnsins og kíkt inn í Árbæ.

Árbæjarsafn að vori
Þorpið á Árbæjarsafni

Heimsókn á Árbæjarsafn þar sem gengið á meðal húsa safnsins, kíkt inn í Árbæ og rætt um lifnaðarhætti Íslendinga áður fyrr.

Fræðslan er sérstaklega ætluð nemendum á framhaldsskóla- og háskólastigi. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

 

Ókeypis aðgangur miðast við skólahópa í fyrirfram bókuðum skólaferðum með kennara. Aðrir borga samkvæmt verðskrá safnsins.
Vinsamlegast bókið heimsókn rafrænt hér að neðan:

 

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.