Aðfangadagskvöld 1959

Jólatré og jólapakkar – Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík. Tilgangur leiðsagnarinnar er að kynna fyrir börnunum jólahald fyrir rúmri hálfri öld, einnig jólasiði og uppruna þeirra. Leitast verður við að hafa leiðsögina ekki einhliða en leyfa börnunum að einhverju leyti að lifa sig inní jólahaldið og tímabilið með nokkurskonar hlutverkaleik. Þau mundu á vissan hátt að taka þátt í undirbúningi og upplifun jólanna fyrir sextíu og einu ári.

Fræðsla fyrir grunnskóla

Fjöldi: Einn bekkur

Aldur: 5.-7. bekkur

Tími: 45 - 60 mín.

 

 

 

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.