Gamla Reykjavík │ Árbæjarsafn

Hvernig var lífið í gömlu Reykjavík? Hvernig var daglega lífið hjá fullorðnum og börnum?

_dsf5091.jpg

Fjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 5. - 7. 

Tími: 45-60 mín.

Í þorpinu á Árbæjarsafni sjáum við Reykjavík eins og hún var þegar hún var lítill bær.
Við förum inn í valin hús og veltum fyrir okkur breytingum sem hafa orðið á hlutum sem voru notaðir þá og berum saman við nútímann.

 

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.