Gamli tíminn

Könnunarleiðangur um fortíðina.

gamlitíminn.jpg
Gamli tíminn

Hámarksfjöldi:  25

Bekkur: 1.-2. bekkur

Tími: 45-60 mín.

Hvernig lifði og bjó fólkið í gamla daga? Farið er í könnunarleiðangur í torfbæinn Árbæ. Nemendur fá verkefni þar sem þeir eiga að finna ákveðna hluti og rými. Síðan er haldið í fræðsluhúsið Líkn þar sem sjónum er beint að hverri árstíð fyrir sig.

Fyrir heimsóknina getur verið skemmtilegt að horfa á umfjöllun safnsins um ljós í gamla daga hér en fleiri handverksmyndbönd eru að finna undir fjarfræðsla.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.