04.07.2019

Hjúkrunarverk að vinna

Í tengslum við sýninguna Hjúkrun í 100 ár fá nemendur að kynnast starfi hjúkrunarfræðinga, sögu þess og þróun. Hjúkrunarbúningar eru skoðaðir og ýmis hjúkrunarverk prófuð t.d. að taka púls og binda fatla. Tímabundið fræðslutilboð!

arbaejarsafn_hjukrun_i_100_ar_opnunarmynd.jpg
Hjúkrun í 100 ár

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín.

Tímabundið fræðslutilboð haustið 2019!

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.