Skrítið og skondið á Árbæjarsafni. Í boði 17. maí - 10. júní
Staðreyndaleikur um safnsvæðið sem endar með Kahoot! spurningakeppni inní Lækjargötu á torgi safnsins.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Fjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 8. - 10. |
Tími: 45 - 60 mín. |
Hvað eru súkkulaðivagn, keyta og úfskerar?
Í heimsókninni er farið í skemmtilegan leik um safnsvæðið þar sem lesnar eru staðreyndir um ýmislegt skrítið og skondið tengt hversdagslífi Íslendinga fyrr á tímum. Eftir á er farið í Kahoot! spurningakeppni uppúr umfjöllunarefni dagsins.