Verk að vinna

Nemendur fræðast um og vinna verk frá fyrri tíð. Þau fá að vinna verk inni eða úti eftir árstíma og veðri, til dæmis að kemba ull, sópa, finna eldivið eða bera vatn.

® Roman Gerasymenko
Drengur að bera vatn við Árbæ

Fjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 3.-4.

Tími: 45-60 mín.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.