Verk að vinna

Heimsóknin er hugsuð sem vettvangsferð í tengslum við námsefnið „Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti“ til að kynnast lífinu í gamla bændasamfélaginu og sjávarþorpinu Reykjavík. Nemendur fá að vinna verk inni eða úti eftir árstíma og veðri, til dæmis að kemba ull, sópa, finna eldivið eða bera vatn.

® Roman Gerasymenko
Drengur að bera vatn við Árbæ

Fjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 3.-4.

Tími: 45-60 mín.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.