Jólaheimsókn á eigin vegum

Kíkt á jólin á Árbæjarsafni á eigin vegum.

Senn koma jólin

Hámarksfjöldi:  25

Aldur: 5-6 ára

Tími: 45 - 60 mín.

Í ár verður jólafræðslan okkar með rafrænum hætti en safnsvæðið verður engu að síður opið.
Þar erum við búin að setja upp jólaskreytingar og verður einnig hægt að taka þátt í jólaleik í gluggum húsanna.
Hér getið þið bókað rútuferð til og frá safnsvæðinu.
Vinsamlegast athugið að bókaðir tímar eru eingöngu til þess að halda utan um rútuferðir. Við getum ekki ábyrgst að ekki verði fleiri en einn hópur á svæðinu í einu og hver hópur verður að sjálfsögðu að passa upp á eigin sóttvarnir.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.