Komdu að leika!

Heimsókn á leikfangasýninguna vinsælu Komdu að leika: Hvernig voru leikföng fyrir 100 árum síðan? Fræðsla og svo frjáls leikur á eftir.

Komdu að leika

Hámarksfjöldi:  25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 45 mín.

Á sýningunni eru nokkur rými sem sýna leikföng frá ólíkum tímbilum. Gaman að kíkja í brúðuleikhúsið, bregða sér í ólík gervi í leikhúsinu eða fara í búðarleik í Lúllabúð.

Eftir stutta fræðslu og svo frjálsan leik er tilvalið á kíkja á útisvæði Árbæjarsafns sem er öllum hópum frjálst að skoða og hefur upp á margt að bjóða.

Mælum með að taka göngutúr um svæðið, kíkja á hænurnar og heilsa upp á dýrin. 

 

 

 

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Við sendum þér fréttabréf við og við um það sem er í gangi hverju sinni.