Komdu að leika!

Hvað eiga leggur, skel og Baby-born dúkka sameiginlegt? Kynning á sögu leikfanga á tuttugustu öldinni og frjáls leiktími á stöðvum sem sýna hýbýli og leikföng frá mismunandi tímum – allt frá árinu 1900 fram til okkar daga. Vinsamlegast athugið að bóka þarf sérstaklega ef borða á nesti í heimsókninni. Vinslamlegast athugið að vegna aðstæðna í samfélaginu verður leikfangasýningin lokuð a.m.k. út maí. Við bendum þess í stað á Leikjafjör sem sniðið er að börnum á öllum aldri.

Komdu að leika

Hámarksfjöldi:  25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 45 mín.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.