Litir og form

Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa.

husveggirlitirogform.jpg

Hámarksfjöldi: 25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 60 mín.

 

 

Litir og form er léttur útileikur þar sem leikskólakennarinn fær spjöld í hendur og fer með hópinn sinn að skoða allskonar smáatriði á húsum. Krakkarnir spá og spekúlera í hinum ýmsu litum og formum sem má finna á safninu og njóta útisvæðisins.
Einnig er tilvalið er að kíkja á hænurnar og dýrin í leiðinni. 

 

Í boði frá 29. maí til 31.ágúst 2023.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.