Litir og form. Í boði 17. maí - 13. ágúst

Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa.

husveggirlitirogform.jpg

Litir og form er léttur útileikur fyrir elsta árgang leikskóla. Leikskólakennari leiðir hópinn með fræðsluspjöldum frá safninu, þar sem hópurinn skoðar hina ýmsu liti og form sem finna má á svæðinu.
Tilvalið er að kíkja á hænurnar í leiðinni.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.