Saga húsanna á Árbæjarsafni

Kort af safnsvæði Árbæjarsafns / Map of the museum area
Teikning af safnsvæði Árbæjarsafns © Halldór Baldursson

Borgarsögusafn hefur í samstarfi við vefstofuna Umadgera, með styrk frá Safnasjóði, útbúið stafrænt kort af safnsvæði Árbæjarsafns.  Þar má finna ítarlegar upplýsingar um safnhúsin, ljósmyndir og upprunalegu staðsetningu húsanna þar sem það á við. 

Ýttu hér til að skoða stafræna kortið.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.