Viðburðadagskrá Árbæjarsafns

maí - ágúst 2019

MAÍ

Fim 23.maí     Fornar rætur – leiðsögn með Sólrúnu Ingu fornleifafræðingi kl. 20 -21.

JÚNÍ

Sun 2. júní     Lífið á eyrinni – Sjómannadagurinn kl. 13-16.

Mið 5. júní      Brúðubíllinn kl. 14.

Sun 9. júní     Sunnudagur til sælu kl. 13-16.

Sun 16. júní    Heimilisiðnaðardagurinn kl. 13-16.

Mán 17. júní    Þjóðhátíðardagskrá kl. 13-16.

Sun 23. júní    Jónsmessujóga kl. 14 og Sýningarleiðsögn um Hjúkrun í 100 ár kl. 13.

Sun 23. júní    Jónsmessunæturganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi kl. 22:30-00:00.

Sun 30. júní    Verk að vinna! kl. 13-16. Messa kl. 14.

JÚLÍ

Sun 7. júlí        Vagg og velta kl. 13-16.

Þri 9. júlí          Brúðubíllinn kl. 14.

Sun 14. júlí       Harmónikkuhátíð og heyannir kl. 13-16.

Fim 18. júlí       Dagur íslenska fjárhundsins kl. 14-16.

Sun 21. júlí       Hani, krummi, hundur, svín kl. 13-16.

Sun 28. júlí       Furðuverusmiðja með Handabandi kl. 13-16.

ÁGÚST

Sun 4. ágúst      Komdu að leika! kl. 13-16. Messa kl. 11.

Sun 11. ágúst    Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur kl. 14-16.

Sun 11. ágúst Fornleifafræðingar kynna fornleifarannsóknina Fornar rætur Árbæjar kl. 14-16.

Fim 15. ágúst     Fjölskyldudagur Fíh í tilefni af 100 ára afmæli félagsins.

Sun 18. ágúst     Mjólk í mat – ull í fat kl. 13-16. Messa kl. 14.

Sun 25. ágúst     Sulta og sykur kl. 13-16. Messa kl. 14.

Skráðu þig á póstlista árbæjarsafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.