Húsverndarstofa

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Húsverndarstofan er opin á miðvikudögum milli kl. 15 - 17 á Árbæjarsafni frá 1. febrúar til 30. nóvember ár hvert nema lokað er vegna sumarfría í júlí og 12. júní 2019 vegna óviðráðanlegra orsaka. Þar er veitt ókeypis ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa frá sérfræðingum Borgarsögusafns Reykjavíkur og Minjastofnunar Íslands. Einnig er símatími á sama tíma í 411 6333.

Húsverndarstofan hóf starfsemi árið 2007. Húsverndarstofan er fyrir húseigendur, iðnaðarmenn, arkitekta, námsmenn og allt áhugafólk um byggingarsögu og húsvernd. Í Húsverndarstofu er að finna safn bóka, tímarita og verklýsinga og lög og reglugerðir sem varða hús og húsvernd. Einnig eru sýnishorn af byggingarhlutum sem framleiddir eru núna og henta í gömul hús, upplýsingar um hvar hægt er að nálgast þá og í hvernig hús þeir hæfa.

Gestir geta nýtt sér Húsverndarstofuna án ráðgjafar sérfræðinganna, þegar Árbæjarsafn er opið; alla daga frá kl. 10 til 17 í júní, júlí og ágúst.

Húsverndarstofan er rekin í samvinnu Minjastofnunnar Íslands, Borgarsögusafns Reykjavíkur og Iðunnar fræðsluseturs.

Hér eru ítarlegar upplýsingar um húsverndarsjóð Reykjavíkurborgar.

Húsverndarstofa

Húsakannanir í Reykjavík

Útgefnar húsa- og byggðakannanir - tengill á undirsíðu um útgáfu Borgarsögusafns.

Styrkir fyrir húseigendur

Minjastofnun Íslands: Húsafriðunarsjóður

Húsverndarsjóður Reykjavíkurborgar

Leiðbeiningarit Húsafriðunarnefndar

Trégluggar (PDF Stærð skjals 7,53 MB)

Gömul timburhús. Útveggir, grind og klæðning. (PDF Stærð skjals 3,05 MB)

Steinuð hús. Varðveisla, viðgerðir, endurbætur og nýsteining (PDF Stærð skjals 6,26 MB)

Uppmæling húsa (PDF Stærð skjals 10,12 MB)

Ágrip af byggingarsögu  (PDF Stærð skjals 1,25 MB)

Aðrar leiðbeiningar um viðgerðir og endurbætur / byggingatækni

Gler 

Historic Environment Scotland, útgefið efni um varðveislu bygginga

Hreinsun á náttúrusteini

Járn

Leiðbeiningar fyrir húseigendur

Málning og áferð

Múrsteinn

Náttúrulega efni

Rannsóknarstofa Byggingariðnaðarins / Sérrit

Rannsóknarstofa byggingariðnaðarins / Blöð

Steinskífur

Timbur

Varðveisla á vernduðum steinsteyptum byggingum

Varðveisla á gifsi

Norsk byggeskikk og arkitektur

________________________________________

Gagnlegir tenglar

Arkitektafélag Íslands

Bygningskultur Danmark

Hverfisskipulag  / Reykjavíkurborg

Iðan-fræðslusetur

Minjastofnun Íslands

Skipulagsstofnun

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar

Þjóðminjasafn Íslands

Húsvernd í öðrum löndum

English Heritage

Historic Environment Scotland

Kulturarvstyrelsen í Danmark

Monumenten Hollandi

Norsk byggeskikk og arkitektur

Riksantikvaren i Norge

Riksantikvarieämbetet i Sverige

Erlend samtök um húsvernd

Docomomo

Fortidsminneforeningen i Norge

Institute of Historic Building Conservation IHBC

Society for the Protection of Ancient Buildings SPAB

The Getty Foundation

Torfusamtökin

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.700 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gilt skólaskírteini

700-1.100 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.