Almennir hópar

Borgarsögusafn Reykjavíkur er spennandi viðkomustaður fyrir hópa af öllu tagi. Safnið býður upp á móttöku fyrir hópa á öllum sínum sýningarstöðum.

Kids enyoing the Fish & folk - 150 years of fisheries exhibition
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Móttaka hópa

Sérfræðingar safnsins taka á móti allskonar hópum, stórum sem smáum, og veita fræðandi og skemmtilega leiðsögn um sýningarstaðina. Allar fyrirspurnir má senda á netfangið safnfraedsla@reykjavik.is. Nánari upplýsingar um fræðslu fyrir skólahópa er að finna /borgarsogusafn/safnfraedsla/skolahopar
 

Kostnaður

Hópar þurfa að greiða aðgangseyri fyrir hvern einstakling. Boðið er upp á hópafslátt. Þar að auki er hægt að taka á móti hópum utan heðfbundins opnunartíma, greiða þarf sérstakt opnunargjald vegna þess. Ókeypis aðgangur fyrir alla skólahópa, öll börn 17 og yngri, eldri borgara 67+ og öryrkja.

  • Upplýsingar um verð er að finna neðst á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Salaleiga og veitingar

Borgarsögusafn hefur til umráða sali af ólíku tagi sem leigðir eru út við hin ýmsu tilefni. Þar að auki er safnið í samstarfi við veitingaaðila sem sjá um veitingastaði á þremur stöðum safnsins.

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.700 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gilt skólaskírteini

700-1.100 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.