Ítarefni

Borgarsögusafn býður upp á margskonar safnfræðslu á fimm frábærum stöðum. Hér er ítarefni sem er hægt að nýta í kennslu, fyrir eða eftir heimsókn á söfn og sýningar safnsins.

Börn í Árbæjarsafni, Children in Árbær Open Air Museum Reykjavík
Fræðsla á Árbæjarsafni

Eftirfarandi myndbönd voru unnin af starfsfólki Borgarsögusafnsins og nýtt í fræðslu. Kennurum og starfsfólki leik- og grunnskóla er velkomið að nýta sér myndböndin í kennslu.

Kvikmyndataka, eftirvinnsla og þulur: Bjarki Kristjánsson
Handverksfólk: 
Ása Ester Sigurðardóttir
Baldur Halldórsson
Fríða Theodórsdóttir
Kristín Þóra Pétursdóttir
Sigurlaugur Ingólfsson

 

 

Handverksmyndbönd

 

Ullarvinnsla: í þessu myndbandi er útskýrt hvernig ull var táin, kembd og spunninn á halasnældu, fyrir daga spunarokksins. 

 

Að strokka smjör: Í þessu myndbandi er útskýrt hvernig smjör var strokkað í bullustrokki.

 

Ljós: Hér er á einfaldan hátt útskýrt hvernig Íslendingar framkölluðu ljós um aldir, allt frá steinkolum til rafmagnsins.

 

Netagerð: Hér er á einfaldan máta útskýrt hvernig net voru riðinn hér áður fyrr

 

 

Saltfisksverkun: Á 19. öld færðist það í vöxt að Íslendingar söltuðu fisk til útflutnings. Í þessu myndbandi er ferlið útskýrt á einfaldan máta. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.740 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gild skólaskírteini

700-1.120 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.