back
Breytingar á Sjóminjasafninu
30.11.2017 X
Safnið er lokað fram á vor 2018 vegna framkvæmda við nýjar sýningar.
Kæru vinir Sjóminjasafnsins!
Við erum að vinna í því að gera Sjóminjasafnið að enn betra safni en ráðgert er að opna nýja fastasýningu aðra helgina í júní 2018.
Nýi veitingastaður safnsins Messinn verður opinn allan tímann.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.