back

HANDVERKSNÁMSKEIÐ Heimilisiðnaðarfélagið og Árbæjarsafn

17.04.2018 X

Það jafnast fátt á við að að skapa fallega hluti með eigin höndum í góðum félagsskap og notalegu umhverfi.

HANDVERKSNÁMSKEIÐ
HANDVERKSNÁMSKEIÐ

Á námskeiðinu læra börnin margt skemmtilegt svo sem að tálga, sólarlita, kemba og spinna, mála, vinna með pappír og margt margt fleira. Verkefnin eru við allra hæfi, fjölbreytt og skemmtileg. Kennararnir eru handverks- og listafólk sem vant er að vinna með börnum. Við efnisval er lögð áhersla á náttúruleg efni og endurvinnslu sem setur svip á hin sönnu listaverk. Námskeiðið er haldið í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e og á Árbæjarsafni.

Tímabil námskeiða:

Námskeið 1:

7. - 10. ágúst kl. 9-16 (8-12 ára – f. 2006-2010)

Námskeið 2:

7. – 10. ágúst kl. 9-16 (13-15 ára – f. 2005 – 2001)

Námskeiðsgjald: 25.200 kr

 

Námskeið 3:

13. – 17. ágúst kl. 9-16 (8 – 12 ára – f. 2006 – 2010)

Námskeið 4:

13. – 17. ágúst kl. 9-16 (13-15 ára – f. 2005 - 2001)

Námskeiðsgjald: 31.500 kr

 

ATHUGIР- veittur er 10% systkinaafsláttur og 20% afsláttur til þeirra sem taka þátt báðar vikurnar. Verð fyrir 9 daga námskeið = 45.360 kr. (í stað 56.700 kr)

 

Skráning í síma 551 5500 eða á netfangið: skoli@heimilisidnadur.is

 

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram:

Nafn og kennitala barns

Nafn og kennitala greiðanda

Númer námskeiðs

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.740 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gild skólaskírteini

700-1.120 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.