back
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí
30.05.2017 X
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 9. ágúst og verður opið alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 fram til 30. nóvember 2017. Gleðilegt sumar!