back

Húsverndarstofa lokuð í desember og janúar

04.12.2017 X

Húsverndarstofan verður lokuð í desember 2017 og janúar 2018. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 7. febrúar 2018 og er opið á milli kl. 15-17.

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.740 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gild skólaskírteini

700-1.120 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.