back
Opnunartími um páskana
Sjóminjasafnið í Reykjavík og Landnámssýningin í Aðalstræti verða opin alla páskana. Árbæjarsafn verður opið en lokað föstudaginn langa og páskadag. Lokað verður á Ljósmyndasafninu.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>Árbæjarsafn
18.apríl opið kl. 13-17 Skírdagur
19.apríl Lokað Föstudagurinn langi
20.apríl opið kl. 13-17 Laugardagur
21.apríl Lokað Páskadagur
22.apríl opið kl. 13-17 Annar í páskum
*Leiðsögn alla daga kl. 13 nema Föstudaginn langa og Páskadag
Landnámssýningin
18.apríl opið kl. 9-18 Skírdagur
19.apríl opið kl. 9-18 Föstudagurinn langi
20.apríl opið kl. 9-18 Laugardagur
21.apríl opið kl. 9-18 Páskadagur
22.apríl opið kl. 9-18 Annar í páskum
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
18.apríl Lokað Skírdagur
19.apríl Lokað Föstudagurinn langi
20.apríl Lokað Laugardagur
21.apríl Lokað Páskadagur
22.apríl Lokað Annar í páskum
Sjóminjasafnið í Reykjavík
18. apríl opið kl. 10 – 17 Skírdagur
19. apríl opið kl. 12 – 17 Föstudagurinn langi
20. apríl opið kl. 10 – 17 Laugardagur
21. apríl opið kl. 12 – 17 Páskadagur
22. apríl opið kl. 10 - 17 Annar í páskum
Gleðilega páska!