back

Safnanótt 2019 | Borgarsögusafn

06.02.2019 X

Borgarsögusafn tekur þátt í safnanótt föstudagskvöldið 8. febrúar 2019. Að venju verður boðið upp á spennandi dagskrá á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu. Ókeypis aðgangur er á alla viðburði.

Síðla kvölds á Árbæjarsafni
Drungalegt kvöld á Árbæjarsafni

Árbæjarsafn 

18:15–19:15 BÁBILJUR OG BÖGUR Í LÆKJARGÖTU 18:15–19:1

19:00–22:00 SPÁKONUR Í KORNHÚSINU

18:00-22:00 VEISLA Í FARANGRINUM SÝNING Í LÍKN

19:00 OG 19:30 DRAUGAGÖNGUR FYRIR BÖRN! Fyrirfram skráningar krafist!

20:00 – 20:30 – 21:30 – 22:00 – DRAUGAGÖNGUR FYRIR FULLORÐNA! Fyrirfram skráningar krafist!

* Athugið að vegna vinsælda er nauðsynlegt að skrá sig í draugagöngu á leidsogumenn@reykjavik.is.

Dillonshús Café tilboð á kaffi og kleinu.

 

Landnámssýningin í Reykjavík

18:00–21:00 STEFNUMÓT VIÐ SÉRFRÆÐINGA

18:00–21:00 SIGLUM TIL ÍSLANDS!

 

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

17:00−19:00  OPNUN: GRUNNLITIR | CATHERINE CANAC-MARQUIS

19:30 & 20:30 SÝNINGARLEIÐSÖGN | PÁLL STEFÁNSSON

21:00−23:00 DJ KATLA OG BRUGGHÚS STEÐJA BJÓRSMAKK (á meðan birgðir endast!)

 

Sjóminjasafnið í Reykjavík

18:00–21:00 LITLI SJÓMANNADAGURINN

19:00–21:00 SÝNDARVERULEIKI MELCKMEYT

19:00–21:00 VARÐSKIPIÐ ÓÐINN OPIÐ Á SAFNANÓTT

20:00 & 21:00 JÓHANN SIGURÐARSON SYNGUR SJÓMANNALÖG

20:30 EINAR KÁRASON LES ÚR BÓKINNI STORMFUGLAR

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.740 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gild skólaskírteini

700-1.120 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.