back
Safnanótt 2019 | Borgarsögusafn
Borgarsögusafn tekur þátt í safnanótt föstudagskvöldið 8. febrúar 2019. Að venju verður boðið upp á spennandi dagskrá á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu. Ókeypis aðgangur er á alla viðburði.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Árbæjarsafn
18:15–19:15 BÁBILJUR OG BÖGUR Í LÆKJARGÖTU 18:15–19:1
19:00–22:00 SPÁKONUR Í KORNHÚSINU
18:00-22:00 VEISLA Í FARANGRINUM SÝNING Í LÍKN
19:00 OG 19:30 DRAUGAGÖNGUR FYRIR BÖRN! Fyrirfram skráningar krafist!
20:00 – 20:30 – 21:30 – 22:00 – DRAUGAGÖNGUR FYRIR FULLORÐNA! Fyrirfram skráningar krafist!
* Athugið að vegna vinsælda er nauðsynlegt að skrá sig í draugagöngu á leidsogumenn@reykjavik.is.
Dillonshús Café tilboð á kaffi og kleinu.
Landnámssýningin í Reykjavík
18:00–21:00 STEFNUMÓT VIÐ SÉRFRÆÐINGA
18:00–21:00 SIGLUM TIL ÍSLANDS!
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
17:00−19:00 OPNUN: GRUNNLITIR | CATHERINE CANAC-MARQUIS
19:30 & 20:30 SÝNINGARLEIÐSÖGN | PÁLL STEFÁNSSON
21:00−23:00 DJ KATLA OG BRUGGHÚS STEÐJA BJÓRSMAKK (á meðan birgðir endast!)
Sjóminjasafnið í Reykjavík
18:00–21:00 LITLI SJÓMANNADAGURINN
19:00–21:00 SÝNDARVERULEIKI MELCKMEYT
19:00–21:00 VARÐSKIPIÐ ÓÐINN OPIÐ Á SAFNANÓTT
20:00 & 21:00 JÓHANN SIGURÐARSON SYNGUR SJÓMANNALÖG
20:30 EINAR KÁRASON LES ÚR BÓKINNI STORMFUGLAR