back
Tendrun friðarsúlunnar á afmælisdegi Yoko Ono 18. febrúar.
16.02.2016 X
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð fimmtudaginn 18. febrúar kl. 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono og mun loga á henni þar til kl. 9 þann 19. febrúar.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Friðarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Listaverkið er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði. Friðarsúlan, tekur á sig form óskabrunns en á hana eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon.
„Draumur sem mann dreymir einn er aðeins draumur. Draumur sem okkur dreymir saman er raunveruleiki.“
– Yoko Ono