back
Tilkynning
16.02.2017 X
Áríðandi tilkynning vegna umsókna í Húsverndarsjóð Reykjavíkur.
Vegna bilunar sem er núna á rafrænni reykjavik mun kerfið verða opið til umsóknar til kl. 12:00 á hádegi nk. föstudag 17. febrúar. Bendum vinsamlega á að reyna seinna í dag eða í kvöld. Vonum að kerfið komist í lag fyrir lok dagsins, ef ekki þá opið eins og skráð er.