back

Vetrarfrísdagskrá 23.- 26. febrúar 2019

18.02.2019 X

Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Vetrarfrísdagskrá 23.02.‒26.02.2019

 

ÁRBÆJARSAFN opið 13:00–17:00

KOMDU AÐ LEIKA!

Leikfangasýningin í safnhúsinu Landakoti þar geta börn leikið sér að vild.

BÚNINGHORN

í safnhúsi sem heitir Líkn. Þar geta börn klæðst fatnaði frá hinum ýmsu tímabilum. Upplagt að taka mynd við skemmtilegan bakgrunn.

TEIKNUM AF HJARTANS LYST!

Á 2. hæð í safnhúsinu Líkn geta gestir gefið sköpunarkraftinum lausan tauminn. Ath þessi viðburður er aðeins í boði 25. og 26. feb.

LANDNÁMSSÝNINGIN opin 09:00–18:00

VÍKINGAR OG RÚNAPÚSL

Börn geta klæðst víkingafatnaði og smellt af mynd við flottan bakgrunn. Einnig verður hægt að spreyta sig á rúnapúsli.

LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR 10:00–18:00

MYNDAÞRAUT

Skemmtilegur þrautaleikur um sýningu Páls Stefánssonar …núna sem sýnd er í aðalsal Ljósmyndasafnsins. Glaðningur í boði.

SJÓMINJASAFNIÐ Í REYKJAVÍK 10:00–17:00

FJÖLSKYLDULEIÐANGUR

Skemmtilegur leiðangur fyrir fjölskylduna um nýja grunnsýningu Sjóminjasafnsins Fiskur & fólk. Glaðningur í boði.

SÝNDARVERULEIKI MELCKMEYT 1659

Kafað í djúpið við Flatey með hjálp sýndarveruleika á sýningunni Melckmeyt 1659 - fornleifarannsókn neðansjávar. Ath þessi viðburður er aðeins í boði 25. og 26. feb. 13:00-15:00.

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.740 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gild skólaskírteini

700-1.120 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.