Bækur

Borgarsögusafn - Bækur - Söguspegill
Söguspegill.

Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns Árbæjarsafn og starfsemi þess á árunum 1957-1992 er viðfangsefni þessarar bókar.  Tuttugu og tveir höfundar rita greinar um fjölþætt starfsemi safnsins og ómetanlega fjársjóði, muni og hús sem því tilheyra.  Hátt á annað hundrað myndir prýða bókina.

Ritstjóri: Helgi M. Sigurðsson. Reykjavík, 1992.  Bókin er gefin út í samvinnu við Hið íslenzka bókmenntafélag.  Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Frumleg hreinskilni
Frumleg hreinskilni

Frumleg hreinskilni: Þórbergur Þórðarson og menningin á mölinni í upphafi aldar.
Um ár Þórbergs Þórðarsonar í tengslum við Unuhús (1912-1925) og menningarlífið í Reykjavík í byrjun 20. aldar. 
Höfundur: Helgi M. Sigurðsson.
Gefin út í samvinnu við Hið íslenzka bókmenntafélag. 
Reykjavík, 1992. 
Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Öskjuhlíð: náttúra og saga
Öskjuhlíð: náttúra og saga

Öskjuhlíð: náttúra og saga 
Göngubók með skýringum, kortum og myndum. 
Helgi M. Sigurðsson og Yngvi M. Loftsson. 
Bókin er gefin út í samvinnu við Borgarskipulag Reykjavíkur.
Reykjavík, 1993.
Verð Kr. 1250 -

Borgarsögusafn - Bækur - Gullkista þvottakvenna
Gullkista þvottakvenna

Gullkista þvottakvenna: 
heimildasafn og endurminningar Huldu H. Pétursdóttur um þvottalaugarnar í Laugardal. 
Um þvottalaugarnar í Laugardal. 
Ritstjóri: Unnur Karlsdóttir. 
Bókin er gefin út í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag. 
Reykjavík, 1997.
Kr. 1250 -

Borgarsögusafn - Bækur - Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar.
Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar.

Saga Reykjavíkur: frá býli til borgar. 
Sýningarskrá  á íslensku með sýningu Árbæjarsafns um sögu Reykjavíkur sem opnuð var í Lækjargötu 4 á Árbæjarsafni árið 2000. Bæði til á ensku og íslensku. 
Reykjavík, 2000.
Verð Kr. 500 -

Borgarsögusafn - Bækur - Reykjavík 871±2
Borgarsögusafn - Bækur - Reykjavík 871±2

Reykjavík 871±2
Sýningarskrá sem gefin var út í tilefni opnunar sýningarinnar Reykjavík 871±2 árið 2006. 
Höfundar: Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson og Árni Einarsson.
Ritstjóri: Bryndís Sverrisdóttir.
Verð Kr. 1890 - 

 

Borgarsögusafn - Bækur -  Árbæjarsafn: leiðsögubók
Árbæjarsafn: leiðsögubók

Árbæjarsafn: leiðsögubók
Ítarleg leiðsögubók um safnsvæðið á Árbæjarsafni á fjórum tungumálum; íslensku, ensku, dönsku og þýsku. 
Þessi bók er prýdd fjölda litmynda.
Höfundur: Helgi M. Sigurðsson. 
Reykjavík, 1995. Önnur útgáfa kom út 1998. 
Verð Kr. 500 -

Upplýsingar

Upplýsingar

Borgarsögusafn

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6300

Hafðu samband

Skrifstofan er opin:

Opnunartímar

Skrifstofa Borgarsögusafnsins er opin 09:00 - 16:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

1.000 -1.700 kr. sjá nánar á síðu hvers sýningarstaðar fyrir sig.

Börn 0-17 ára og öryrkjar

Ókeypis aðgangur

Nemendur með gilt skólaskírteini

700-1.100 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Menningarkort fyrir 67+, árskort á borgarsöfnin

1.800 kr.

ICOM og Físos korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista borgarsögusafns

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira.