Fréttir

Mynd af börnum að keyra um í kassabíl á Árbæjarsafni að sumarlagi
21.04.2023

Barnamenningarhátíð á Borgarsögusafni 2023

Borgarsögusafn býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra dagana 18-23. apríl. Frítt er inn á alla viðburði.

Nánar
Mynd af konu og barni að teyma hest á túni Árbæjarsafns
17.04.2023

Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni

Sumardagurinn fyrsti 20. apríl verður haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra frá klukkan 13-16. Frítt inn og öll velkomin.

Nánar
Mynd af börnum að leika úti við skólahústið í Viðey
12.04.2023

VIÐEY FRIÐEY 2023

Spennandi vikunámskeið fyrir 8-9 ára börn (fædd 2014 og 2015) í friðsælu náttúruperlunni Viðey.

Nánar
Mynd af gamaldags páskaeggi í Silla & Valda Aðalstræti 10
31.03.2023

Páskar 2023 - opnunartími

Lokað föstudaginn langa og á páskadag. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er lokað alla páskahátíðina.

Nánar
Komdu að leika
15.02.2023

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2023

Það verður að venju fjölbreytt dagskrá í boði á Borgarsögusafni fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu 23.-26. febrúar n.k. En þessa daga er frítt inn á safnið fyrir fullorðna í fylgd barna.

Nánar
Nunas Cushion Reykjavík 1998 - Mynd eftir Christopher Taylor
12.01.2023

Sýningaropnun Christopher Taylor│Nálægð

Nálægð er yfirskrift sýningar með verkum eftir Christopher Taylor sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 14. janúar klukkan 15. Sýningin samanstendur af þremur ljósmyndaröðum sem spanna 25 ára tímabil og varpa í sameiningu ólíku ljósi á hugtakið nálægð í íslensku samhengi.

Nánar
abs_jolamynd.jpg
21.12.2022

Opnunartímar yfir jól og áramót 2022

Borgarsögusafn Reykjavíkur – eitt safn á fimm frábærum stöðum

Nánar
Mynd sem sýnir jólaskreytta stofu
14.12.2022

Jólafræðsla Árbæjarsafns 2022

Á hverju ári tekur safnsfræðsluteymi Borgarsögusafns á móti hundruðum barna í sérstaka jólafræðslu á Árbæjarsafni.

Nánar
Arbaejarsafn_jolasveinar_2018_gudrun.helga.stefansdottir.jpg
15.11.2022

Jóladagskrá Árbæjarsafns 2022

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár Árbæjarsafns sunnudagana 11. og 18. des n.k.

Nánar
Á Landnámssýningunni / At The Settlement Exhibition
20.10.2022

Haustfrí 21.-25. október 2022

Borgarsögusafn býður fjölskyldur velkomnar í haustfríi grunnskólanna í Reykjavík dagana 21.-25. október en þá daga er ókeypis aðgangur í safnið fyrir fullorðna í fylgd barna. Í tilefni af haustfríinu verður bryddað upp á ýmsu skemmtilegu fyrir börnin á öllum okkar stöðum.

Nánar
Hrekkjavaka Árbæjarsafns / Halloween at Árbær Open Air Museum
19.10.2022

Hrekkjavaka Árbæjarsafns 2022

Hrekkjavaka verður haldin á Árbæjarsafni mánudaginn 31. október frá kl. 17.30-20:00 og er það í fjórða sinn sem hún er haldin á safninu.

Nánar
Mynd af fálka sem situr á steini./ Photo of a falcon sitting on a stone.
19.10.2022

Daníel Bergmann │Fálkar

Fálkar er yfirskrift sýningar með ljósmyndum eftir Daníel Bergmann sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur fimmtudaginn 20. október kl. 16.

Nánar
Viðey Friðarsúlan
29.09.2022

Tendrun Friðarsúlunnar í Viðey 2022

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 16. sinn sunnudaginn, 9. október klukkan 20. En 9 október er fæðingardagur Johns Lennons og mun Friðarsúlan varpa ljósi upp í himininn til 8. desember sem er dánardægur hans.

Nánar
Elvar Örn Kjartansson - Skolphreinsistöð Sæbraut
14.09.2022

Elvar Örn Kjartansson │Kerfið

Opnun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardag 17. sept kl. 14

Nánar
Sjónlýsing
29.08.2022

Sjónlýsing

Sjónlýsing fyrir blinda og sjónskerta verður haldin á Árbæjarsafni laugardaginn 3. september kl. 15-16. Sjónlýsing er aðferð til að færa sjónræna hluti og upplifun í orð og lýsa fyrir þeim sem ekki geta séð með eigin augum.

Nánar
Aðskotadýr
23.08.2022

Aðskotadýr - Listsýning Hlutverkaseturs

Aðskotadýr er listsýning Hlutverkaseturs og er viðfangsefni hennar samspil mannskepnunnar við lífríki sjávar og mengun hafsins. Plasti, pappír og ýmsu öðru sem fellur til úr almennu rusli er breytt í furðudýr sem hóta yfirtöku. Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson mun opna sýninguna fimmtudaginn 1. september kl: 16:00. Sýningin verður opin til kl. 19 á opnunardegi.

Nánar
Skákmót TR og Árbæjarsafns
22.08.2022

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 28. ágúst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns.

Nánar
bryggjuball.png
11.08.2022

Bryggjuball á Menningarnótt

Benni Sig og Eyþór Lofts spila fyrir dansleik í Bryggjusal Sjóminjasafnsins á Menningarnótt.

Nánar
arbaer_open_air_museum_i_500x500.jpg
08.08.2022

Árbæjarsafn 65 ára | Kíkt á bak við tjöldin

Árbæjarsafn er 65 ára um þessar mundir og verður haldið upp á þau tímamót sunnudaginn 14. ágúst með skemmtilegri og fræðandi dagskrá á safninu. Öll eru hjartanlega velkomin og að sjálfsögðu verður ókeypis aðgangur.

Nánar
Aðalstræti 10.jpg
03.08.2022

Menningarnótt á Borgarsögusafni 2022

Það verður menningarlegt að vanda á Borgarsögusafni á Menningarnótt, laugardaginn 20. ágúst, þar sem fólk á öllum aldri getur fengið að kynnast og njóta þeirrar sögu sem samfélag okkar byggir á. Fjölbreyttir viðburðir fara fram í Aðalstræti, á Sjóminjasafninu í Reykjavík og á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Nánar
flugdrekar.jpg
03.08.2022

Flugdrekar í öllum regnbogans litum

Fjölbreytileikinn verður í fyrirrúmi á Árbæjarsafni sunnudaginn 7. ágúst en þá er gestum boðið að taka þátt í að búa til flugdreka í öllum regnbogans litum.

Nánar
kumen_i_videy_hlin_gylfadottir_1.jpg
25.07.2022

Kúmentínsla í Viðey

Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið til tínslu. Farin verður skipulögð kúmentínsla um eynna laugardaginn 27. ágúst kl. 12:15.

Nánar
arbaejarsafn-05.07.20-julietterowland134_large.jpg
25.07.2022

Komdu að leika!

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt hvatt til útileikja á Árbæjarsafni. Dagskráin er ætluð krökkum, en hún er að sjálfsögðu opin öllum þeim sem ætla að njóta þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða, þessa mestu ferðahelgi ársins.

Nánar
logiragnarsson1.jpg
18.07.2022

Húllumhæ í bæ

Húllumhæ í bæ er yfirskrift sunnudagsins 24. júlí á Árbæjarsafni en þá mun Húlladúllan Unnur María Máney Bergsveinsdóttir sækja safnið heim og kenna gestum og gangandi ýmis brögð með húllahringjum. Dagskráin hefst kl. 14 og stendur til kl. 17.

Nánar
Viðey
13.07.2022

Þjóðsögur fyrir börn

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey laugardaginn 23. júlí kl. 12:15 í skemmtilegri náttúrugöngu þar sem sögukonan verður Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur.

Nánar
Árbæjarsafn
13.07.2022

Harmóníkuhátíð Reykjavíkur

Harmóníkuhátíð Reykjavíkur verður venju samkvæmt haldin í samstarfi við Árbæjarsafn sunnudaginn 17. júlí og stendur frá kl. 13-16.

Nánar
Viðey
06.07.2022

Skákmót

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn laugardaginn 9. júlí kl. 13.

Nánar
Árbæjarsafn_heyannir
06.07.2022

Heyannir í Árbæjarsafni

Það verður líf og fjör á Árbæjarsafni sunnudaginn 10. júlí kl. 13-16 því þá munu gestir ungir sem aldnir geta fylgst með og tekið virkan þátt í heyönnum eins og þær tíðkuðust fyrir daga heyvinnuvéla, með þeim fyrirvara að veður haldist þurrt.

Nánar
Gestir að heilsa um á rollurnar á Árbæjarsafni
29.06.2022

Sumardagskrá Árbæjarsafns 2022

Dagskráin stendur yfir frá kl. 13-16 umrædda daga

Nánar
Árbæjarsafn_rokk og ról
29.06.2022

Rokk og ról á Árbæjarsafni

Boðið er í ferðalag aftur til sjötta og sjöunda áratugarins. Elvis Iceland mætir og félagar úr danshópnum Lindy Ravers taka sporið. Gestir eru hvattir til að klæða sig upp í stíl við þema dagsins.

Nánar
Viðey
29.06.2022

Söguganga í Viðey | Munkar, Skúli og þorpið sem hvarf

Söguganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:15 í Viðey.

Nánar
fridarjoga_arnbjorg_kristin.png
27.06.2022

Friðarjóga

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari og hljóðlistakona leiðir hressandi jógagöngu og hugleiðslu fyrir frið í Viðey þriðjudagskvöldið 28. júní kl. 19:30. Fólk á öllum aldri er velkomið. Siglt verður stundvíslega frá Skarfabakka kl. 19:15.

Nánar
Viðey
24.06.2022

Fuglaskoðun

Dr. Freydís Vigfúsdóttir mun fræða göngugesti um fjölskrúðugt fuglalíf í Viðey laugardaginn 25. júní kl. 12:15.

Nánar
Gönguhópur á Jónsmessu í Elliðarárdal
21.06.2022

Jónsmessunæturganga 2022

Á Jónsmessu fimmtudaginn 23. júní kl. 22:30 mun Borgarsögusafn bjóða upp á fróðlega náttúrugöngu í Elliðarárdal. Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Nánar
Starfsfólk Árbæjarsafns í búningum bregður á leik
14.06.2022

Þjóðhátíðargleði Árbæjarsafns

Þjóðhátíðadeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni. Að vanda verður þjóðbúningurinn í öndvegi og eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningi.

Nánar
Á sýningunni Fiskur & fólk. / At the exhibition Fish & folk.
01.06.2022

Frítt inn á Sjóminjasafnið á sjómannadaginn

Í tilefni af sjómannadeginum eru öll boðin velkomin endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík.

Nánar
20009-37_sigfus_eymundsson.jpg
04.05.2022

Ný sýning og götuhátíð í Aðalstræti

Borgarsögusafn býður borgarbúum til stórskemmtilegrar götuhátíðar og opnunar í Aðalstræti þann 7. maí kl. 13. Öll velkomin og frítt inn!

Nánar
Merki regnbogavottunar Reykjavíkurborgar
28.04.2022

Borgarsögusafn komið með regnbogavottun

Það er með mikilli ánægju og stolti sem við tilkynnum að Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur staðfest að Borgarsögusafn Reykjavíkur er komið með regnbogavottun.

Nánar
barnamenningarhatid-2022.png
04.04.2022

Barnamenningarhátíð: Dagskrá Borgarsögusafns

Barnamenningarhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 5.-10. apríl 2022. Af því tilefni verður boðið upp á alls konar skemmtilega viðburði á Borgarsögusafni og að venju verður ókeypis aðgangur fyrir börn og fylgdarfólk þeirra á meðan hátíðinni stendur.

Nánar
jolatre_Arbaejarsafn.jpg
13.12.2021

Opnunartímar yfir jól og áramót 2021

Borgarsögusafn Reykjavíkur – eitt safn á fimm frábærum stöðum

Nánar
Miðhús á fyrri hluta síðustu aldar
29.10.2021

Vígsla menningarmerkingar í borgarlandinu laugardaginn 30. okt. kl. 15

Búið er að reisa nýtt sögu-og fræðsluskilti við steinbæinn Garðhús sem stendur nærri gamla slippsvæðinu við Mýrargötu (Lagargata 2). Skiltið verður vígt laugardaginn 30. október, klukkan 15.

Nánar
Móðir og börnin hennar tvö á torgi Árbæjarsafns
20.10.2021

Heimsækjum Borgarsögusafn í haustfríinu!

Ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd dagana 22.-26. okt. en greiða þarf í Viðeyjarferjuna.

Nánar
flutningur_odins_vala_magnusdottir_2.jpg
01.10.2021

Varðskipið Óðinn fluttur frá Sjóminjasafninu

Bryggjan við safnið verður endurbyggð í vetur og á meðan mun Óðinn liggja við Síldarbryggjuna. Við munum af þeim sökum ekki geta boðið upp á leiðsagnir í vetur.

Nánar
Ingibjörg Áskelsdóttir vinnur að forvörslu rústarinnar
31.08.2021

Landnámssýningin lokuð 1.-4. sept vegna viðhalds

Dagana 25. ágúst til 4. september fer fram forvarsla og viðhald á hluta landnámsrústarinnar á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Forverðirnir Ingibjörg Áskelsdóttir frá Borgarsögusafni og Sigríður Þorgeirsdóttir frá Þjóðminjasafni Íslands sjá um forvörsluna. Upphaflega var rústin forvarin 2006.

Nánar
Sumar á Árbæjarsafni
28.06.2021

Sumardagskrá Borgarsögusafns 2021

Borgarsögusafn heldur úti víðtækri viðburðadagskrá á sumrin. Á Árbæjarsafni eru viðburðir á sunnudögum og í Viðey eru reglulegir viðburðir ýmist á þriðjudögum eða sunnudögum. Þá eru líka einstaka viðburðir á Landnámssýningunni, á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og á Sjóminjasafninu í Reykjavík.

Nánar
Viðey_krakkar við Viðeyjarstofu_GHS.jpg
16.04.2021

Sumarnámskeið fyrir börn og styrkir úr safnasjóði

Borgarsögusafn heldur tvö námskeið fyrir börn í sumar, annað verður í Viðey í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og hitt á Árbæjarsafni í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Borgarsögusafni hefur verið úthlutað alls sex styrkjum í aðalúthlutun safnasjóðs 2021 að heildarupphæð 7.050.000 kr.

Nánar
Ljosmyndasafn_Reykjavíkur_alb_001_014_1-2.jpg
17.02.2021

Dagskrá Borgarsögusafns í vetrarfríinu 20.-23. feb. 2021

Það verður fjölbreytt dagskrá í boði á Borgarsögusafni í vetrarfríi grunnskólanna í Reykjavík og að venju verður ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd barna.

Nánar

Invalid Scald ID.

04.02.2021

Hreint og öruggt - Við fylgjum sóttvarnareglum

Borgarsögusafn tekur þátt í HREINT OG ÖRUGGT átaki Ferðamálastofu.

Nánar
Ljósmynd af torgi Árbæjarsafns. Þar má sjá tvö safnhús, jólatré og leikfangatréhest sem dregur vagn.
03.12.2020

Aðventan á Borgarsögusafni

Árbæjarsafn í jólabúning en engin skipulögð jóladagskrá verður þar í ár

Nánar
borgarsogusafn_coronavirus-4914026_1920.jpg
19.11.2020

Borgarsögusafn opnar á ný

Borgarsögusafn og hinir fimm frábæru staðir þess hafa allir opnað á ný.

Nánar
Móðir og ungur sonur hennar sitja fyrir á mynd í Viðey
21.10.2020

Fjölskyldur njóti útiveru á Árbæjarsafni og í Viðey í haustfríinu

Borgarsögusafn hvetur fjölskyldur til að njóta útiveru í fallegu umhverfi Árbæjarsafns og Viðeyjar í haustfríinu og virða fyrir sér safnhúsin, listaverkin og náttúruna.

Nánar
Ljósmynd af merkinu Fyrirmyndarstofnun 2020
15.10.2020

Borgarsögusafn fyrirmyndarstofnun 2020

Borgarsögusafn lenti í 3. sæti þriðja árið í röð yfir fyrirmyndarstofnanir með starfsmenn færri en 50.

Nánar
Friðarsúlan í Viðey
09.10.2020

Friðarsúlan tendruð 9. okt. kl. 21.

Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 14. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennon föstudaginn 9. október klukkan 21. Lennon hefði orðið áttræður á árinu.

Nánar
borgarsogusafn_coronavirus-4914026_1920.jpg
07.10.2020

Söfnum borgarinnar lokað vegna samkomubanns

Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag.

Nánar
2 m
30.07.2020

Viðbrögð Borgarsögusafns við hertum sóttvarnareglum 31. júlí 2020

Opnunartími Borgarsögusafns og allra fimm staða þess helst óbreyttur en leiðsagnir falla niður á meðan 2 metra reglan er í gildi. Tryggður verður aðgangur að handsótthreinsi fyrir gesti og starfsmenn við innganga og í grennd við yfirborð sem margir snerta s.s. snertiskjái og afgreiðslukassa. Þá verður þrif aukin og yfirborð sótthreinsað eins oft og unnt er og gestir og starfsfólk minnt á einstaklingsbundnar sóttvarnir með merkingum og skiltum. Tryggt verður að ekki fleiri en 100 manns komi saman í sama rými.

Nánar
Óðinn siglir á ný eftir 15 ár í höfn
12.05.2020

Óðinn siglir á ný eftir 15 ár í höfn

Gærdagurinn 11. maí 2020 var merkur dagur í sögu sjósóknar og sjóminja á Íslandi, en um hádegisbil voru aðalvélar hins sögufræga varðskips Óðins gangsettar á ný, nærri Engey, eftir um 15 ára hvíld.

Nánar
Sjominjasafnid_tilnefning_safnaverdlaun_2020.png
06.05.2020

Grunnsýning Sjóminjasafnsins tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2020

FISKUR & FÓLK - SJÓSÓKN Í 150 ÁR, ný grunnsýning Sjóminjasafns Bogarsögusafns Reykjavíkur og aðkoma tveggja hollvinasamtaka, Óðins og Magna hefur verið tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2020.

Nánar
Myndir ársins 2019 / Photographs of they year 2019
04.05.2020

MYNDIR ÁRSINS 2019 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

MYNIDR ÁRSINS er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur mánudaginn 11. maí.

Nánar
Árbæjarsafn að sumri
30.04.2020

Borgarsögusafn opnar á ný 4. maí

4. maí mun Borgarsögusafn Reykjavíkur opna að nýju sýningar sínar fyrir gesti og er það mikið gleðiefni. Tímann sem lokað hefur verið hefur starfsfólk nýtt vel til undirbúnings og annarra mikilvægra innri starfa á safninu.

Nánar
Fornleifauppgröftur við Árbæ
30.04.2020

Fornar rætur Árbæjar frestast fram í ágúst vegna COVID-19

Ákveðið hefur verið að fresta vettvangsnámskeiði HÍ og fornleifarannsókninni Fornar rætur Árbæjar fram á sumarið vegna Covid-19 en uppgröftur hefur farið fram í maí síðustu árin á bæjarstæði Árbæjar, Árbæjarsafni.

Nánar
borgarsogusafn_coronavirus-4914026_1920.jpg
23.03.2020

Borgarsögusafn lokað á meðan samkomubanni stendur

Árbæjarsafn, Landnámssýningin, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Sjóminjasafnið í Reykjavík verða lokuð frá og með 24. mars 2020.

Nánar
borgarsogusafn_coronavirus-4914026_1920.jpg
13.03.2020

SÖFN BORGARINNAR OPIN þrátt fyrir samkomubann vegna kórónuveirunnar

Söfn Reykjavíkurborgar, Borgarsögusafn, Borgarbókasafn og Listasafn Reykjavíkur halda óbreyttum opnunartíma þrátt fyrir samkomubann en boðuðum viðburðum verður aflýst eða frestað frá og með mánudeginum 16. mars, á meðan samkomubannið er í gildi.

Nánar
Leikfangasýning
04.03.2020

Leikfangasýningu Árbæjarsafns lokað tímabundið!

Ákveðið hefur verið að loka leikfangasýningu Árbæjarsafns tímabundið. Þessi varúðarráðstöfun er tekin í samráði við borgaryfirvöld og er ætlað að draga úr útbreiðslu COVID-19 vírussins. Aðrar ráðstafanir á safninu beinast að auknum handþvotti og almennum þrifum þá einkum hlutum sem margir snerta. Sótthreinsunarspritt er aðgengilegt í miðasölu safnsins og á baðherbergjum.

Nánar
Góuórói
27.02.2020

Dagskrá Borgarsögusafns í vetrarfríinu

28. feb. -2. mars 2020. Frítt inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.

Nánar
DANS & KÚLTÚR á Ljósmyndasafninu á Safnanótt 2020
04.02.2020

Safnanótt 2020 á Borgarsögusafni

Föstudaginn 7. febrúar allir staðir opnir kl. 18-23. Nema Óðinn verður opinn frá kl. 19-22.

Nánar
Óðinn á 60 ára afmæli varðskipsins.
28.01.2020

Varðskipið Óðinn 60 ára

Nú eru liðin 60 ár frá því að varðskipið Óðinn kom til Íslands. Að því tilefni buðu Hollvinasamtök Óðins velunnurum skipsins til afmælisfagnaðar um borð, sunnudaginn 26. janúar 2020.

Nánar
Tvær stúlkur á Landnámssýningunni
20.12.2019

Landnámssýningin lokuð 17.-31. janúar 2020

Landnámssýningin verður lokuð 17.-31. janúar 2020 vegna framkvæmda.

Nánar
Videy_videyjarbryggjan_i.jpg
19.12.2019

Siglingar til Viðeyjar liggja niðri um óákveðinn tíma

Aðgengi að Viðey hefur verið lokað í óákveðinn tíma þar sem aðalbryggjan slitnaði í óveðrinu sem gekk yfir landið í miðjum desember 2019.

Nánar
Árbæjarsafnskirkja / The museum church
09.12.2019

Árbæjarsafn lokað 10. des vegna óveðurs!

Árbæjarsafn verður lokað á morgun 10. des þar sem von er á norðanstormi. Landnámssýningin, Ljósmyndasafnið og Sjóminjasafnið verða að óbreyttu opin til kl. 14.

Nánar
Arbaejarsafn_jolasveinar_2018_gudrun.helga.stefansdottir.jpg
22.11.2019

Bráðum koma blessuð jólin │Jóladagskrá Árbæjarsafns

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár sem boðið verður upp á í Árbæjarsafni sunnudagana 15. og 22. des kl. 13-16. Jóladagskráin er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs.

Nánar
Arbaejarsafn_jolasveinar_2018_gudrun.helga.stefansdottir.jpg
21.11.2019

Opnunartímar yfir jól og áramót 2019-2020

Borgarsögusafn Reykjavíkur – eitt safn á fimm frábærum stöðum

Nánar
Mynd frá ljósmyndarýni Ljósmyndahátíð Íslands 2016
20.11.2019

Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands 2018

Ljósmyndarýni verður haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 19.- 20. janúar 2018.

Nánar
30.10.2019

Hrekkjavaka Árbæjarsafns

Nánar
Sjominjasafnid_6979_aaron_c.bullion.jpg
22.10.2019

Dagskrá Borgarsögusafns í haustfríinu 24.-28. okt. 2019

Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Nánar
Kaupmaðurinn á horninu I Sigríður Marrow
23.08.2019

Dagskrá Menningarnætur á Borgarsögusafni 24. ágúst 2019

Nánar
Hæna í eggjaleit
16.04.2019

Opnunartími um páskana

Sjóminjasafnið í Reykjavík og Landnámssýningin í Aðalstræti verða opin alla páskana. Árbæjarsafn verður opið en lokað föstudaginn langa og páskadag. Lokað verður á Ljósmyndasafninu.

Nánar
Árbæjarsafn-Sýningar-Kerruöldin
25.03.2019

Barnamenningarhátíð 9. - 14. apríl 2019

Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum á öll söfn og sýningar Borgarsögusafns Reykjavíkur, dagana 9. - 14. apríl.

Nánar
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
18.02.2019

Vetrarfrísdagskrá 23.- 26. febrúar 2019

Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Nánar
Síðla kvölds á Árbæjarsafni
06.02.2019

Safnanótt 2019 | Borgarsögusafn

Borgarsögusafn tekur þátt í safnanótt föstudagskvöldið 8. febrúar 2019. Að venju verður boðið upp á spennandi dagskrá á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu. Ókeypis aðgangur er á alla viðburði.

Nánar
Safnhúsið Þingholtsstræti 9 á Árbæjarsafni
31.01.2019

Húsverndarstofa opnar 6. feb. 2019

Húsverndarstofan verður opnuð á ný í Árbæjarsafni eftir vetrarfrí miðvikudaginn 6. febrúar 2019.

Nánar
Árbæjarsafn__jól_roman_gerasymenko.jpg
11.12.2018

Opnunartímar yfir jól og áramót

Nánar
Dansað í kringum jólatréð á jóladagskrá Árbæjarsafns
21.11.2018

Jóladagskrá Árbæjarsafns

sunnudagana 9. og 16. des 2018 13:00-17:00

Nánar
15.10.2018

Óðinn tekinn í slipp

Í dag mánudag 15. október var varðskipið Óðinn tekið í slipp í Reykjavíkurhöfn. Óðinn, sem er einn stærsti og merkilegasti safngripur Íslands, er varðveittur á Grandanum sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík, nánar tiltekið við Óðinsbryggju í Vesturbugt.

Nánar
Aðalstræti 10
11.10.2018

Aðalstræti 10 heyrir undir Borgarsögusafn Reykjavíkur

Þann 5. maí 2018 opnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hið sögufræga hús að Aðalstræti 10 sem safn og sýningahús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Nánar
Arbaejarsafn_Thingholtsstraeti_9_00827.jpg
04.07.2018

Húsverndarstofa lokuð í júlí 2018

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.

Nánar
Unnur Skúladóttir 1963
06.06.2018

Enduropnun Sjóminjasafnsins 9.-10. júní

Sjóminjasafnið í Reykjavík var enduropnað helgina 9.-10. júní með tveimur glænýjum sýningum: Grunnsýningunni Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár og sýningunni Melckmeyt 1659 sem fjallar um fornleifarannsókn neðansjávar á hollensku kaupskipi sem fórst við Flatey á 17. öld.

Nánar
Aðalstræti 10
23.05.2018

Aðalstræti 10: Elsta hús miðborgarinnar opnað almenningi sem safnhús

Þann 5. maí 2018 opnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hið sögufræga hús að Aðalstræti 10 sem safn og sýningahús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Nánar
Húlladúllan á Árbæjarsafni
18.04.2018

Barnamenningardagskrá Borgarsögusafns 17.-22. apríl 2018

Borgarsögusafn tekur þátt í Barnamenningarhátíð 2018 með skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu.

Nánar
HANDVERKSNÁMSKEIÐ
17.04.2018

HANDVERKSNÁMSKEIÐ Heimilisiðnaðarfélagið og Árbæjarsafn

Það jafnast fátt á við að að skapa fallega hluti með eigin höndum í góðum félagsskap og notalegu umhverfi.

Nánar
Tálgnámskeið Árbæjarsafns
17.04.2018

TÁLGNÁMSKEIÐ ÁRBÆJARSAFNS

Árbæjarsafn býður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí.

Nánar
Sígildar ljósmyndunaraðferðir
17.04.2018

SÍGILDAR LJÓSMYNDUNARAÐFERÐIR

Langar þig að læra að búa til myndavél úr pappakassa og taka ljósmyndir? Kynnast því að vinna í myrkraherbergi og framkalla myndirnar?

Nánar
Árbæjarsafn_032_roman_gerasymenko.jpg
14.02.2018

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

Fjölbreytt dagskrá dagana 15.-18. febrúar í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu. Ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Nánar
Árbæjarsafn-útleiga-KornhúsOgKjöthús
01.02.2018

Húsverndarstofan hefur opnað á ný í Árbæjarsafni eftir vetrarfrí.

Nánar
thorsteinn_small.jpg
24.01.2018

Vinningshafi ljósmyndarýni Ljósmyndasafns Reykjavíkur 2018

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að mastersneminn Þorsteinn Cameron var hlutskarpastur þátttakenda í ljósmyndarýni 2018 sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur stóð fyrir 19.-20. janúar s.l. og var hluti af dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2018. Í verðlaun hlaut Þorsteinn styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 500.000 kr.

Nánar
Árbæjarsafn á vetrarkvöldi
21.12.2017

Opnunartímar yfir jólahátíðina 2017-2018

Nánar
Inngangur að Sjóminjasafninu í Reykjavík
19.12.2017

Breytingar á Sjóminjasafninu í Reykjavík

Sjóminjasafnið lokað frá 24. des og fram í mars mánuð 2018

Nánar
Kjöthús á Árbæjarsafni
04.12.2017

Húsverndarstofa lokuð í desember og janúar

Húsverndarstofan verður lokuð í desember 2017 og janúar 2018. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 7. febrúar 2018 og er opið á milli kl. 15-17.

Nánar
Sjóminjasafnið í Reykjavík hafnarmegin
30.11.2017

Breytingar á Sjóminjasafninu

Safnið er lokað fram á vor 2018 vegna framkvæmda við nýjar sýningar.

Nánar
Mynd frá ljósmyndarýni Ljósmyndahátíð Íslands 2016
24.11.2017

Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands 2018

Ljósmyndarýni verður haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 19.- 20. janúar 2018.

Nánar
Viðeyjarstofa um vetur; Viðey House during the winter.
30.10.2017

Fjölskylduhelgar í Viðey

4-5. nóvember og 11-12. nóvember

Nánar
Ljósmynd af dreng á sýningunni Dýrin leyndardómar landnámsins
17.10.2017

VETRARFRÍSDAGSKRÁ BORGARSÖGUSAFNS 2017

19.-23. október 2017 Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 19. -23. október og er aðgangur að henni að venju ókeypis fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Nánar
Videy_fridarsulan_2017.jpg
05.10.2017

Tendrun Friðarsúlunnar 9. október

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21:00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Þá verða á fríar strætóferðir í kringum tendrunina.

Nánar
Heimsókn til Hull, systurborgar Reykjavíkur 31. ágúst - 3. sept 2017.
07.09.2017

Heimsókn til systurborgarinnar Hull í Bretlandi.

Dagana 31. ágúst – 3. september hélt hópur frá Íslandi til Kingston upon Hull, sem er einmitt systurborg Reykjavíkur. Þessi hópur taldi hátt í 40 manns og voru flestir félagar í Öldungaráði Landhelgisgæslunnar og Hollvinasamtökum Óðins.

Nánar
Ljósmynd af verkakonunni Elku Björnsdóttur
31.08.2017

Reykjavíkurborg heiðrar minningu verkakonunnar Elku Björnsdóttur

Nánar
16.08.2017

Dagskrá Borgarsögusafns á Menningarnótt laugardaginn 19. ágúst.

Borgarsögusafn opnar dyr sínar á Menningarnótt 19. ágúst og býður öllum gestum ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í þremur af fimm stöðum safnsins: Landnámssýningunni, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Nánar
Árbæjarsafn_60_ára.jpg
13.07.2017

Árbæjarsafn 1957-2017

60 ára afmæli Árbæjarsafns fagnað helgina 11.-13. ágúst

Nánar
Árbæjarsafn - Húsverndarstofa
30.05.2017

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí

Nánar
Árbæjarsafn að vori
15.05.2017

Safnadagurinn 18. maí 2017

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnadeginum 18. maí 2017 með alls fimm viðburðum og er ókeypis aðgangur að þeim öllum.

Nánar
postkort.jpg
11.04.2017

Húsverndarstofa um páskana

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 12. apríl vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 26. apríl kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is.

Nánar
16.02.2017

Tilkynning

Áríðandi tilkynning vegna umsókna í Húsverndarsjóð Reykjavíkur.

Nánar
Kjöthús á Árbæjarsafni
08.02.2017

Húsverndarstofa opin á ný.

Nánar
safnanott_fb.png
01.02.2017

Safnanótt á Borgarsögusafni

3. feb kl. 18-23

Nánar
19.12.2016

Afgreiðslutímar Borgarsögusafns yfir jól og áramót

Nánar
Reykjavik_City_Museum_Iceland_airwaves.jpg
31.10.2016

Airwaves Off Venue 2016 á Borgarsögusafni

Nánar
Borgarsögusafn_vetrarfri_2016.jpg
18.10.2016

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 20. - 24. október

Nánar
26.07.2016

Fornar rætur Árbæjar liggja enn dýpra en áður var talið

Um nýjar fornleifarannsóknir í Árbæ

Nánar
arbaejarsafn_kjothus.jpg
28.06.2016

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí

Fréttatilkynning Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 10. ágúst og verður opið alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 fram til 30. nóvember 2016. Gleðilegt sumar!

Nánar
torgid.jpg
28.06.2016

Að eiga sig sjálfur, stund og stund – sögulegur garður og fegrun torgs á Árbæjarsafni.

Nánar
Hátíð hafsins
30.05.2016

Dagskrá Sjóminjasafnsins á Hátíð hafsins

Nánar
Árbæjarsafn-Sýningar-Kerruöldin
27.05.2016

Sumarviðburðir Árbæjarsafns 2016

Nánar
Landnámssýningin_fjaðurpennaskrift.jpg
17.05.2016

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí

Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá þann 18. maí í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum og að sjálfsögðu verður frítt inn á alla okkar sýningarstaði. Sjá nánari upplýsingar um dagskránna hér fyrir neðan.

Nánar
fraedslufundur_husverndarstofu_18.5.2016.jpg
11.05.2016

Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí 2016 kl. 16 -18

Nánar
Krakkar að leik á Árbæjarsafni
14.04.2016

Dagskráin okkar á Barnamenningarhátíð

Nánar
Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina
04.04.2016

110 ár liðin frá því þilskipið Ingvar fórst við Viðey.

Illugi Jökulsson rithöfundur flytur hádegiserindi þann 7. apríl í Sjóminjasafninu í Reykjavík kl. 12:10 í tilefni af því að þann dag eru 110 ár liðin frá því að þilskipið Ingvar fórst fyrir utan Viðey með 20 manns innanborðs. Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum.

Nánar
Landnámssýning - Handrit
29.03.2016

Handritaspjall kl.14 alla sunnudaga í apríl.

Næstu fjóra sunnudaga munu fræðimenn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum spjalla um handrit á sýningunni Landnámssögur – arfur í orðum sem staðsett er í Aðalstræti 16 þar sem Landnámssýningin er einnig til húsa.

Nánar
Lindargata 54
23.03.2016

Húsverndarstofa í páskafríi

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 23. mars vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 30. mars kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa.

Nánar
21.03.2016

Opnunartímar yfir páskahátíðina

Nánar
26.02.2016

Ljósmyndahátíð Íslands 14.- 17. janúar 2016

Dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2016 samanstendur af fjölbreyttri dagskrá; sýningum, ljósmyndarýni, fyrirlestrum og kynningu á ljósmyndabókum.

Nánar
Viðey_Friðarsúlan.jpg
16.02.2016

Tendrun friðarsúlunnar á afmælisdegi Yoko Ono 18. febrúar.

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð fimmtudaginn 18. febrúar kl. 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono og mun loga á henni þar til kl. 9 þann 19. febrúar.

Nánar
08.02.2016

Hætt við ráðgátu á Safnanótt

Vegna umfjöllunar um fyrirhugaðan ratleik um borð í varðskipinu Óðni vill starfsfólk Borgarsögusafns Reykjavíkur koma eftirfarandi á framfæri:

Nánar
Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb 2016
04.02.2016

Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb kl. 19-24

Borgarsögusafn verður með skemmtilega dagskrá á safnanótt á öllum sýningarstöðum nema í Viðey. Hér fyrir neðan má sjá nákvæmlega hvað er í boði á hverjum stað þessa nótt.

Nánar
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni
03.02.2016

Húsverndarstofa opnar á ný eftir vetrarfrí

Húsverndarstofan hefur opnað aftur eftir vetrarfrí. Hægt er að nálgast ráðgjöf um endurgerð og viðgerðir eldri húsa alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 og er svarað á sama tíma í síma 411 6333. Stofan er til húsa í safnhúsi sem kallast Kjöthús.

Nánar
Guðmundur Hálfdanarson sviðsforseti Hugvísindasviðs  og Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur undirrita samstarfssamning í Háskóla Íslands
21.01.2016

Samstarf HÍ og Borgarsögusafns

Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Borgarsögusafn Reykjavíkur efna til samstarfs á sviði menningarmiðlunar og fimmtudaginn 14. janúar sl. var undirritaður samstarfssamningur þar að lútandi.

Nánar
Agnieszka Sosnowska styrkþegi Minningarsjóðs Magnúsar Ólafssonar
21.01.2016

Minningarsjóður Magnúsar Ólafssonar veitir verðlaun í ljósmyndarýni

Hin pólskættaða Agnieszka Sosnowska var hlutskörpust þátttakenda í ljósmyndarýni sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stóð fyrir 15.-16. janúar. Í verðlaun var styrkur úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 400.000 kr.

Nánar
Borgarsögusafn fyrirmyndarstofnun 2015
19.07.2015

Fyrirmyndarstofnun ársins 2015

Borgarsögusafn Reykjavíkur hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að vera ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2015. Athöfnin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og tók safnstjórinn Guðbrandur Benediktsson við blómvendi og viðurkenningarskjali af því tilefni.

Nánar