Fréttir

Tvær stúlkur á Landnámssýningunni
20.12.2019

Landnámssýningin lokuð 17.-31. janúar 2020

Landnámssýningin verður lokuð 17.-31. janúar 2020 vegna framkvæmda.

Nánar
Videy_videyjarbryggjan_i.jpg
19.12.2019

Siglingar til Viðeyjar liggja niðri um óákveðinn tíma

Aðgengi að Viðey hefur verið lokað í óákveðinn tíma þar sem aðalbryggjan slitnaði í óveðrinu sem gekk yfir landið í miðjum desember 2019.

Nánar
Árbæjarsafnskirkja / The museum church
09.12.2019

Árbæjarsafn lokað 10. des vegna óveðurs!

Árbæjarsafn verður lokað á morgun 10. des þar sem von er á norðanstormi. Landnámssýningin, Ljósmyndasafnið og Sjóminjasafnið verða að óbreyttu opin til kl. 14.

Nánar
Arbaejarsafn_jolasveinar_2018_gudrun.helga.stefansdottir.jpg
22.11.2019

Bráðum koma blessuð jólin │Jóladagskrá Árbæjarsafns

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár sem boðið verður upp á í Árbæjarsafni sunnudagana 15. og 22. des kl. 13-16. Jóladagskráin er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs.

Nánar
Arbaejarsafn_jolasveinar_2018_gudrun.helga.stefansdottir.jpg
21.11.2019

Opnunartímar yfir jól og áramót 2019-2020

Borgarsögusafn Reykjavíkur – eitt safn á fimm frábærum stöðum

Nánar
Mynd frá ljósmyndarýni Ljósmyndahátíð Íslands 2016
20.11.2019

Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands 2018

Ljósmyndarýni verður haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 19.- 20. janúar 2018.

Nánar
30.10.2019

Hrekkjavaka Árbæjarsafns

Nánar
Sjominjasafnid_6979_aaron_c.bullion.jpg
22.10.2019

Dagskrá Borgarsögusafns í haustfríinu 24.-28. okt. 2019

Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Nánar
Kaupmaðurinn á horninu I Sigríður Marrow
23.08.2019

Dagskrá Menningarnætur á Borgarsögusafni 24. ágúst 2019

Nánar
Tálgnámskeið Árbæjarsafns
29.04.2019

TÁLGNÁMSKEIÐ ÁRBÆJARSAFNS

Árbæjarsafn býður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí.

Nánar
Hæna í eggjaleit
16.04.2019

Opnunartími um páskana

Sjóminjasafnið í Reykjavík og Landnámssýningin í Aðalstræti verða opin alla páskana. Árbæjarsafn verður opið en lokað föstudaginn langa og páskadag. Lokað verður á Ljósmyndasafninu.

Nánar
Árbæjarsafn-Sýningar-Kerruöldin
25.03.2019

Barnamenningarhátíð 9. - 14. apríl 2019

Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum á öll söfn og sýningar Borgarsögusafns Reykjavíkur, dagana 9. - 14. apríl.

Nánar
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
18.02.2019

Vetrarfrísdagskrá 23.- 26. febrúar 2019

Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Nánar
Síðla kvölds á Árbæjarsafni
06.02.2019

Safnanótt 2019 | Borgarsögusafn

Borgarsögusafn tekur þátt í safnanótt föstudagskvöldið 8. febrúar 2019. Að venju verður boðið upp á spennandi dagskrá á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu. Ókeypis aðgangur er á alla viðburði.

Nánar
Safnhúsið Þingholtsstræti 9 á Árbæjarsafni
31.01.2019

Húsverndarstofa opnar 6. feb. 2019

Húsverndarstofan verður opnuð á ný í Árbæjarsafni eftir vetrarfrí miðvikudaginn 6. febrúar 2019.

Nánar
Árbæjarsafn__jól_roman_gerasymenko.jpg
11.12.2018

Opnunartímar yfir jól og áramót

Nánar
Dansað í kringum jólatréð á jóladagskrá Árbæjarsafns
21.11.2018

Jóladagskrá Árbæjarsafns

sunnudagana 9. og 16. des 2018 13:00-17:00

Nánar
15.10.2018

Óðinn tekinn í slipp

Í dag mánudag 15. október var varðskipið Óðinn tekið í slipp í Reykjavíkurhöfn. Óðinn, sem er einn stærsti og merkilegasti safngripur Íslands, er varðveittur á Grandanum sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík, nánar tiltekið við Óðinsbryggju í Vesturbugt.

Nánar
Aðalstræti 10
11.10.2018

Aðalstræti 10 heyrir undir Borgarsögusafn Reykjavíkur

Þann 5. maí 2018 opnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hið sögufræga hús að Aðalstræti 10 sem safn og sýningahús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Nánar
Arbaejarsafn_Thingholtsstraeti_9_00827.jpg
04.07.2018

Húsverndarstofa lokuð í júlí 2018

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.

Nánar
Unnur Skúladóttir 1963
06.06.2018

Enduropnun Sjóminjasafnsins 9.-10. júní

Sjóminjasafnið í Reykjavík var enduropnað helgina 9.-10. júní með tveimur glænýjum sýningum: Grunnsýningunni Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár og sýningunni Melckmeyt 1659 sem fjallar um fornleifarannsókn neðansjávar á hollensku kaupskipi sem fórst við Flatey á 17. öld.

Nánar
Aðalstræti 10
23.05.2018

Aðalstræti 10: Elsta hús miðborgarinnar opnað almenningi sem safnhús

Þann 5. maí 2018 opnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hið sögufræga hús að Aðalstræti 10 sem safn og sýningahús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Nánar
Húlladúllan á Árbæjarsafni
18.04.2018

Barnamenningardagskrá Borgarsögusafns 17.-22. apríl 2018

Borgarsögusafn tekur þátt í Barnamenningarhátíð 2018 með skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu.

Nánar
HANDVERKSNÁMSKEIÐ
17.04.2018

HANDVERKSNÁMSKEIÐ Heimilisiðnaðarfélagið og Árbæjarsafn

Það jafnast fátt á við að að skapa fallega hluti með eigin höndum í góðum félagsskap og notalegu umhverfi.

Nánar
Tálgnámskeið Árbæjarsafns
17.04.2018

TÁLGNÁMSKEIÐ ÁRBÆJARSAFNS

Árbæjarsafn býður upp á skemmtilegt örnámskeið í tálgun í júlí.

Nánar
Sígildar ljósmyndunaraðferðir
17.04.2018

SÍGILDAR LJÓSMYNDUNARAÐFERÐIR

Langar þig að læra að búa til myndavél úr pappakassa og taka ljósmyndir? Kynnast því að vinna í myrkraherbergi og framkalla myndirnar?

Nánar
Árbæjarsafn_032_roman_gerasymenko.jpg
14.02.2018

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

Fjölbreytt dagskrá dagana 15.-18. febrúar í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu. Ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Nánar
Árbæjarsafn-útleiga-KornhúsOgKjöthús
01.02.2018

Húsverndarstofan hefur opnað á ný í Árbæjarsafni eftir vetrarfrí.

Nánar
thorsteinn_small.jpg
24.01.2018

Vinningshafi ljósmyndarýni Ljósmyndasafns Reykjavíkur 2018

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að mastersneminn Þorsteinn Cameron var hlutskarpastur þátttakenda í ljósmyndarýni 2018 sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur stóð fyrir 19.-20. janúar s.l. og var hluti af dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2018. Í verðlaun hlaut Þorsteinn styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 500.000 kr.

Nánar
Árbæjarsafn á vetrarkvöldi
21.12.2017

Opnunartímar yfir jólahátíðina 2017-2018

Nánar
Inngangur að Sjóminjasafninu í Reykjavík
19.12.2017

Breytingar á Sjóminjasafninu í Reykjavík

Sjóminjasafnið lokað frá 24. des og fram í mars mánuð 2018

Nánar
Kjöthús á Árbæjarsafni
04.12.2017

Húsverndarstofa lokuð í desember og janúar

Húsverndarstofan verður lokuð í desember 2017 og janúar 2018. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 7. febrúar 2018 og er opið á milli kl. 15-17.

Nánar
Sjóminjasafnið í Reykjavík hafnarmegin
30.11.2017

Breytingar á Sjóminjasafninu

Safnið er lokað fram á vor 2018 vegna framkvæmda við nýjar sýningar.

Nánar
Mynd frá ljósmyndarýni Ljósmyndahátíð Íslands 2016
24.11.2017

Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands 2018

Ljósmyndarýni verður haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 19.- 20. janúar 2018.

Nánar
Viðeyjarstofa um vetur; Viðey House during the winter.
30.10.2017

Fjölskylduhelgar í Viðey

4-5. nóvember og 11-12. nóvember

Nánar
Ljósmynd af dreng á sýningunni Dýrin leyndardómar landnámsins
17.10.2017

VETRARFRÍSDAGSKRÁ BORGARSÖGUSAFNS 2017

19.-23. október 2017 Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 19. -23. október og er aðgangur að henni að venju ókeypis fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Nánar
Videy_fridarsulan_2017.jpg
05.10.2017

Tendrun Friðarsúlunnar 9. október

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 11. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons mánudaginn 9. október klukkan 21:00 og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Þá verða á fríar strætóferðir í kringum tendrunina.

Nánar
Heimsókn til Hull, systurborgar Reykjavíkur 31. ágúst - 3. sept 2017.
07.09.2017

Heimsókn til systurborgarinnar Hull í Bretlandi.

Dagana 31. ágúst – 3. september hélt hópur frá Íslandi til Kingston upon Hull, sem er einmitt systurborg Reykjavíkur. Þessi hópur taldi hátt í 40 manns og voru flestir félagar í Öldungaráði Landhelgisgæslunnar og Hollvinasamtökum Óðins.

Nánar
Ljósmynd af verkakonunni Elku Björnsdóttur
31.08.2017

Reykjavíkurborg heiðrar minningu verkakonunnar Elku Björnsdóttur

Nánar
16.08.2017

Dagskrá Borgarsögusafns á Menningarnótt laugardaginn 19. ágúst.

Borgarsögusafn opnar dyr sínar á Menningarnótt 19. ágúst og býður öllum gestum ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá í þremur af fimm stöðum safnsins: Landnámssýningunni, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Nánar
Árbæjarsafn_60_ára.jpg
13.07.2017

Árbæjarsafn 1957-2017

60 ára afmæli Árbæjarsafns fagnað helgina 11.-13. ágúst

Nánar
Húsverndarstofa
30.05.2017

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí

Nánar
Árbæjarsafn að vori
15.05.2017

Safnadagurinn 18. maí 2017

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnadeginum 18. maí 2017 með alls fimm viðburðum og er ókeypis aðgangur að þeim öllum.

Nánar
postkort.jpg
11.04.2017

Húsverndarstofa um páskana

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 12. apríl vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 26. apríl kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is.

Nánar
16.02.2017

Tilkynning

Áríðandi tilkynning vegna umsókna í Húsverndarsjóð Reykjavíkur.

Nánar
Kjöthús á Árbæjarsafni
08.02.2017

Húsverndarstofa opin á ný.

Nánar
safnanott_fb.png
01.02.2017

Safnanótt á Borgarsögusafni

3. feb kl. 18-23

Nánar
19.12.2016

Afgreiðslutímar Borgarsögusafns yfir jól og áramót

Nánar
Reykjavik_City_Museum_Iceland_airwaves.jpg
31.10.2016

Airwaves Off Venue 2016 á Borgarsögusafni

Nánar
Borgarsögusafn_vetrarfri_2016.jpg
18.10.2016

Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 20. - 24. október

Nánar
26.07.2016

Fornar rætur Árbæjar liggja enn dýpra en áður var talið

Um nýjar fornleifarannsóknir í Árbæ

Nánar
arbaejarsafn_kjothus.jpg
28.06.2016

Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð í júlí

Fréttatilkynning Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Á meðan lokun stendur geta gestir sent sérfræðingum Húsverndarstofu erindi sitt í tölvupósti á netföngin postur@minjastofnun.is eða minjavarsla@reykjavik.is. Húsverndarstofa opnar á ný miðvikudaginn 10. ágúst og verður opið alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 fram til 30. nóvember 2016. Gleðilegt sumar!

Nánar
torgid.jpg
28.06.2016

Að eiga sig sjálfur, stund og stund – sögulegur garður og fegrun torgs á Árbæjarsafni.

Nánar
Hátíð hafsins
30.05.2016

Dagskrá Sjóminjasafnsins á Hátíð hafsins

Nánar
Árbæjarsafn-Sýningar-Kerruöldin
27.05.2016

Sumarviðburðir Árbæjarsafns 2016

Nánar
Landnámssýningin_fjaðurpennaskrift.jpg
17.05.2016

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí

Borgarsögusafn verður með fjölbreytta dagskrá þann 18. maí í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum og að sjálfsögðu verður frítt inn á alla okkar sýningarstaði. Sjá nánari upplýsingar um dagskránna hér fyrir neðan.

Nánar
fraedslufundur_husverndarstofu_18.5.2016.jpg
11.05.2016

Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí 2016 kl. 16 -18

Nánar
Krakkar að leik á Árbæjarsafni
14.04.2016

Dagskráin okkar á Barnamenningarhátíð

Nánar
Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina
04.04.2016

110 ár liðin frá því þilskipið Ingvar fórst við Viðey.

Illugi Jökulsson rithöfundur flytur hádegiserindi þann 7. apríl í Sjóminjasafninu í Reykjavík kl. 12:10 í tilefni af því að þann dag eru 110 ár liðin frá því að þilskipið Ingvar fórst fyrir utan Viðey með 20 manns innanborðs. Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum.

Nánar
Landnámssýning - Handrit
29.03.2016

Handritaspjall kl.14 alla sunnudaga í apríl.

Næstu fjóra sunnudaga munu fræðimenn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum spjalla um handrit á sýningunni Landnámssögur – arfur í orðum sem staðsett er í Aðalstræti 16 þar sem Landnámssýningin er einnig til húsa.

Nánar
Lindargata 54
23.03.2016

Húsverndarstofa í páskafríi

HÚSVERNDARSTOFA á Árbæjarsafni er lokuð þann 23. mars vegna páskafrís en opið verður næsta miðvikudag 30. mars kl. 15-17 fyrir áhugasama um viðhald og endurgerð eldri húsa.

Nánar
21.03.2016

Opnunartímar yfir páskahátíðina

Nánar
26.02.2016

Ljósmyndahátíð Íslands 14.- 17. janúar 2016

Dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2016 samanstendur af fjölbreyttri dagskrá; sýningum, ljósmyndarýni, fyrirlestrum og kynningu á ljósmyndabókum.

Nánar
Viðey_Friðarsúlan.jpg
16.02.2016

Tendrun friðarsúlunnar á afmælisdegi Yoko Ono 18. febrúar.

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð fimmtudaginn 18. febrúar kl. 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono og mun loga á henni þar til kl. 9 þann 19. febrúar.

Nánar
08.02.2016

Hætt við ráðgátu á Safnanótt

Vegna umfjöllunar um fyrirhugaðan ratleik um borð í varðskipinu Óðni vill starfsfólk Borgarsögusafns Reykjavíkur koma eftirfarandi á framfæri:

Nánar
Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb 2016
04.02.2016

Safnanótt á Borgarsögusafni 5. feb kl. 19-24

Borgarsögusafn verður með skemmtilega dagskrá á safnanótt á öllum sýningarstöðum nema í Viðey. Hér fyrir neðan má sjá nákvæmlega hvað er í boði á hverjum stað þessa nótt.

Nánar
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni
03.02.2016

Húsverndarstofa opnar á ný eftir vetrarfrí

Húsverndarstofan hefur opnað aftur eftir vetrarfrí. Hægt er að nálgast ráðgjöf um endurgerð og viðgerðir eldri húsa alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17 og er svarað á sama tíma í síma 411 6333. Stofan er til húsa í safnhúsi sem kallast Kjöthús.

Nánar
Guðmundur Hálfdanarson sviðsforseti Hugvísindasviðs  og Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur undirrita samstarfssamning í Háskóla Íslands
21.01.2016

Samstarf HÍ og Borgarsögusafns

Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Borgarsögusafn Reykjavíkur efna til samstarfs á sviði menningarmiðlunar og fimmtudaginn 14. janúar sl. var undirritaður samstarfssamningur þar að lútandi.

Nánar
Agnieszka Sosnowska styrkþegi Minningarsjóðs Magnúsar Ólafssonar
21.01.2016

Minningarsjóður Magnúsar Ólafssonar veitir verðlaun í ljósmyndarýni

Hin pólskættaða Agnieszka Sosnowska var hlutskörpust þátttakenda í ljósmyndarýni sem Borgarsögusafn Reykjavíkur stóð fyrir 15.-16. janúar. Í verðlaun var styrkur úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 400.000 kr.

Nánar
Borgarsögusafn fyrirmyndarstofnun 2015
19.07.2015

Fyrirmyndarstofnun ársins 2015

Borgarsögusafn Reykjavíkur hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að vera ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2015. Athöfnin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og tók safnstjórinn Guðbrandur Benediktsson við blómvendi og viðurkenningarskjali af því tilefni.

Nánar