back
Dagskrá Menningarnætur á Borgarsögusafni 24. ágúst 2019
23.08.2019 X
Landnámssýningin & Aðalstræti 10
- 13:00-16:00 Við vefstólinn í Aðalstræti 10
- 13:00-16:00 Búum til þorp! smiðja í Aðalstræti 10
- 18:00-22:00 Eldsmíði, víkingasjálfa og fuglatálgun Aðalstræti 16
Landnámssýningin opin 09:00-22:00 / Aðalstræti 10, opið 10:00-17:00
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
- 16:00-17:00 Íslensk kjötsúpa sýningarspjall
- 18:00-20:00 Opnun í Skotinu: Kaupmaðurinn á horninu
- 19:00-19:40 Los Mambolitos leika fyrir dansi
Ljósmyndasafnið opið 13:00-20:00
Sjóminjasafnið í Reykjavík
- 13:00-16:00 Flugdrekasmiðjan fljúgandi fiskur
- 13:00-19:00 Varðskipið Óðinn opinn fyrir gesti
- 14:00-14:30 Fóstbræður syngja um borð í Óðni
Sjóminjasafnið opið 10:00-20:00 / Óðinn opinn 13:00-19:00