back
Haustdagskrá Borgarsögusafns
Hér má sjá hvað er á dagskrá Borgarsögusafns haustið 2023.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

SEPTEMBER
Lau. 09.09 kl. 15 – Táknmálsleiðsögn um Árbæjarsafn – Árbæjarsafn
Lau. 16.09. kl. 15 – Opnun í Grófarsal. Gréta Guðjónsdóttir – Ljósmyndsafn
OKTÓBER
Mán. 09.10 – Tendrun friðarsúlunnar – Viðey
26. – 29.10. – Haustfrí grunnskóla – Árbæjarsafn, Sjóminjasafn, Ljósmyndasafn og Aðalstræti
Fim. 26.10 – Opnun í Skotinu. Anna Kinnunen - Ljósmyndasafn
Lau. 28.10 – Fyrsti vetrardagur - Vetrarnáttafagnaður - Árbæjarsafn
Þri. 31.10 – Hrekkjavaka – Árbæjarsafn
NÓVEMBER
Mán. 27.11 – Jólamóttaka skóla hefst á Árbæjarsafni
DESEMBER
Fös. 01.12 – Fullveldisdagurinn – Þjóðdansar og fjör! – Árbæjarsafn
Sun. 10.12 – Bráðum koma blessuð jólin – Árbæjarsafn
Fös. 15.12 – Opnun – Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans - Ljósmyndasafn
Sun. 17.12 – Bráðum koma blessuð jólin – Árbæjarsafn