back

Haustfrídagskrá Borgarsögusafns

17.10.2023 X

Hér má sjá hvað er í boði á Borgarsögusafni í haustfríinu 26.-30. október. Frítt inn fyrir börn og fylgdarfólk þeirra.

Árbæjarsafn

26. – 30. okt. 13:00-17:00 - Neyzlan -  myndaþraut og Stolni safngripurinn – þrautaleikur

Landnámssýningin

26.-30. okt. 10:00-17:00 - Klippismiðjan Búum til víkingagrímur! og ratleikurinn Hvar er gula kisan?

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

26. -30. okt. 13:00-17:00 - Hvað ætlar þú að verða? – Ljósmyndasýningin 19,24,29,34,39

26. okt. 13:00-15:00 - Ritlistarsmiðja fyrir börn á miðstigi grunnskólans. 

Sjóminjasafnið í Reykjavík

26.-30. okt. 10:00-17:00 - Fiskur og fólk – fjölskylduleikur

26. okt. 11:00-12:00 - Fiski-vatnslitasmiðja

Öll velkomin!

Ljósmynd af börnum af skoða sýninguna Neyzlan
Börn virða fyrir sér sýninguna Neyzlan