back
Jólafræðsla Árbæjarsafns 2022
14.12.2022 X
Á hverju ári tekur safnsfræðsluteymi Borgarsögusafns á móti hundruðum barna í sérstaka jólafræðslu á Árbæjarsafni.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Árið 2022 var þar engin undantekning og nutu fjöldi barna á leikskóla - og grunnskólaaldri jólafræðslu í Árbæjarsafni. Safnfræðsluteymið þakkar þeim og kennurum þeirra kærlega fyrir komuna. Eins og sjá má á myndunum að þá var útsýnið fagurt en hrollkalt. Velbúin, syngjandi börnin hafa svo sannarlega glatt starfsfólk safnsins.
Gleðileg jól!


