back

Sumardagskrá Borgarsögusafns 2021

28.06.2021 X

Borgarsögusafn heldur úti víðtækri viðburðadagskrá á sumrin. Á Árbæjarsafni eru viðburðir á sunnudögum og í Viðey eru reglulegir viðburðir ýmist á þriðjudögum eða sunnudögum. Þá eru líka einstaka viðburðir á Landnámssýningunni, á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og á Sjóminjasafninu í Reykjavík.

ÁRBÆJARSAFN

30. maí     Fuglahúsasmiðja (Barnamenningarhátíð)

6. júní       Lífið á eyrinni

12. júní    Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar

13. júní    Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar

17. júní     Þjóðhátíðargleði Árbæjarsafns

20. júní     Verk að vinna!

23. júní     Jónsmessunæturganga með Björk Bjarnadóttur umhverfis-og þjóðfræðingi

27. júní     Sunnudagur til sælu

4. júlí        Sirkus í bænum

11. júlí      Harmónikkuhátíð og heyannir

18. júlí      Dagur íslenska fjárhundsins. Messa í Árbæjarsafnskirkju kl.14. Sr. Bolli Pétur Bollason.

25. júlí      Rokk & ról, og fornbílar

1. ágúst    Komdu að leika!

8. ágúst     Litlu Olympíuleikarnir

15.ágúst    Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur + borðspil með Spilavinum

 

LANDNÁMSSÝNINGIN

Fjölbreyttar fjölskylduhelgar í allt sumar

21. ágúst   Menningarnótt

 

LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR

20. maí      Flétta – List augnabliksins fryst með Viðari Eggertssyni leikstjóra

3. júní        Flétta – Umbreyting borgarlandslagsins með Önnu Maríu Bogadóttur arkitekt

21. ágúst    Menningarnótt

 

SJÓMINJASAFNIÐ Í REYKJAVÍK

30. maí       Húllahringjasmiðja með Húlladúllunni (Barnamenningarhátíð)

6. júní         Sjómannadagurinn - engin dagskrá en ókeypis aðgangur í tilefni dagsins

10. júní       Flétta – Finding the Phoenix Factor. Why we need to save Iceland's industrial heritage.

21. ágúst     Menningarnótt

 

VIÐEY

8. júní         Fuglaskoðun með Snorra Sigurðssyni náttúrufræðingi

21. júní       Sumarsólstöðuganga

27. júní       Lækningajurtir með Önnu Rósu grasalækni

11. júlí        Þjóðsögur fyrir börn með Björk Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðingi

11. júlí        Skákmót Taflfélags Reykjavíkur og Menningarfélagsins Miðbæjarskák

13. júlí        Jógaganga og gongslökun með Arnbjörgu Kristínu jógakennara

10. ágúst     Sögulegur hjólatúr með Gunnari Marel sagnfræðingi

17. ágúst     Kúmenganga með Björk Bjarnadóttur

 

KVÖLDGÖNGUR

10. júní        Braggar og byggðaþróun í Reykjavíkurborg með Guðbrandi Benediktssyni safnstjóra

8. júlí           Bíóganga með Ásgrími Sverrissyni kvikmyndagerðarmanni

29. júlí      Litaspjald sögunnar með Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóra Húsverndar á Borgarsögusafni

26. ágúst      Reykjavík barnanna – söguganga fyrir alla fjölskyldunna