back
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Sumardagurinn fyrsti 20. apríl verður haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra frá klukkan 13-16. Frítt inn og öll velkomin.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Dagskrá:
13:00-13:20 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar og marserar um safnið13:00-16:00 Þrautir og útibras, kökusala og kandífloss með skátum frá Árbúum
13:00-15:00 Sumarkveðjusmiðja í Lækjargötu.
14:00-16:00 Listasmiðja í Kornhúsinu
14:00-14:20 Álfasögur með Dagrúnu Jónsdóttur þjóðfræðingi við Álfhólinn
15:00-15:20 Álfasögur með Dagrúnu Jónsdóttur þjóðfræðing við Álfhólinn
13:30-15:30 Börnum boðið upp á lestarferð í kringum torgið í eimreið safnsins
14:00-16:00 Börnum boðið á hestbak á barngóðum hestum frá reiðskólanum Faxaból.
14:30-15:00 Vatnsberahlaup. Boðhlaup fyrir börn og foreldra. Varúð það gæti sullast vatn!
15:30-16:00 Vatnsberahlaup. Boðhlaup fyrir börn og foreldra. Varúð það gæti sullast vatn!
13:00-16:00 Stolni safngripurinn – Þrautaleikur
13:00-16:00 Lummur og tóvinna í gamla Árbænum
Þar sem bílastæði eru takmörkuð þá mælum við með að fólk komi gangandi, hjólandi, með rafskutlum eða strætó.
Viðburðurinn er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar.