Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is
Framhaldsskóli

Háskóli

Fjarfræðsla

Landnámssýning 4.-10. bekkur
Íslendingabók Ara fróða
Æfing í að lesa texta á íslensku sem var skrifaður fyrir næstum 900 árum.
Bóka
Landnámssýning 4.-6. bekkur
02.02.2021
Siglum til Íslands
Rafræn leiðsögn um ferðalag landnámsmannanna yfir Atlantshafið.
Bóka
Landnámssýning 7.-10. bekkur
02.02.2021
Hvaðan komu Íslendingar?
Rafræn leiðsögn um uppruna íslensku þjóðarinnar.
Bóka
Landnámssýningin Fjölskylduleiðangur
12.02.2021
Punktarnir í Kvosinni
Fjölskylduleiðangur um elsta hluta Reykjavíkur.
Bóka
Frístund

Landnámssýningin frístundastarf
Krakkaleikir í kvosinni - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum!
Bóka