Krakkaleikir í kvosinni - sumarheimsókn

Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum! Hvernig léku krakkar sér á nítjándu öld? Standast leikirnir tímans tönn? Safnkennari tekur á móti hópnum utandyra en leiksvæðið er miðbærinn, ýmsir vellir, garðar og torg. Athugið að þessi dagskrá krefst virkrar þátttöku og er háð veðri.

Landnámssýningin: Leikir í Kvosinni

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Aldur: 6-16 ára

Tími: Breytilegur..

Hvernig lék fólk sér á nítjándu öld? Standast leikirnir tímans tönn? Starfsmaður tekur á móti hópnum utandyra, en leiksvæðið er miðbærinn, ýmsir vellir, garðar og torg. Athugið að þessi dagskrá krefst virkrar þátttöku og er háð veðri. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Aðalstræti 10 & 16

Aðalstræti 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

landnam@reykjavik.is

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00

Leiðsögn á sumrin alla virka daga 11:00

Páskahátíðin

Opið alla hátíðina 10:00-17:00

Jólahátíðin

Opið 24. des. 10:00-14:00

Lokað 25. des.

Opið 26. des. 10:00-17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.650 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

1.700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista landnámssýningar

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.