Gamla Reykjavík
NÝ FRÆÐSLULEIÐ! Hvernig var lífið í Gömlu Reykjavík? Hvernig var daglega lífið hjá fullorðnum og börnum?
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 5. - 7. |
Tími: 45-60 mín. |
Hvernig var lífið í Gömlu Reykjavík?
Í þessari fræðslu fáum við að kynnast því.
Við sjáum Reykjavík sem lítinn bæ, en skoðum líka húsin og fólkið og krakkana og spyrjum okkur: hvernig var daglega lífið hjá fullorðnum og börnum?
Hámarksfjöldi: einn bekkur
Bekkur: 5. - 7.
Tími: 45 - 60 mín.