Lífið á landnámsöld

Heimsókn þar sem lært er um daglegt líf landnámsfólks í Reykjavík. Hvernig var lífið fyrir 1000 árum?

Landnámssýningin
Lífið á landnámsöld

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 1. - 3. 

Tími: 45-60 mín.

Hvað vitum við um líf og störf fólks á landnámsöld? Landnám Reykjavíkur og Íslands er skoðað út frá fornleifum sem hafa fundist, m.a. verkfærum, skrautmunum, matarafgöngum og heilum húsum. Þannig fáum við betri skilning á lífinu fyrir 1000 árum. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Aðalstræti 10 & 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

landnam@reykjavik.is

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00

Leiðsögn á sumrin alla virka daga 11:00

Páskahátíðin

Opið alla hátíðina 10:00-17:00

Jólahátíðin

Opið 24. des. 10:00-14:00

Lokað 25. des.

Opið 26. des. 10:00-17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.740 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

1.760 kr.

Menningarkort, árskort

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista landnámssýningar

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.