Komdu og skoðaðu landnámsdýrin (elsti árgangur)

Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers? Íslensk húsdýr skoðuð út frá miðaldabúskap, fornleifafræði sem og í gegnum frjálsan leik.

museums_125_-r_roman_gerasymenko.jpg
Landnámssýningin

Hámarksfjöldi: 25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 45-60 mín.

 

Íslensk húsdýr skoðuð út frá miðaldabúskap, fornleifafræði sem og í gegnum frjálsan leik.
Fyrsta fólkið sem settist að á Íslandi kom með ýmislegt með sér frá sínum fyrri heimkynnum, þar á meðal húsdýr. 
Í heimsókninni er rætt um þessi húsdýr og hvernig hugsað var um þau. Einnig kenndir leikir er tengdust dýrunum.

Upplýsingar

Upplýsingar

Aðalstræti 10 & 16

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6370

landnam@reykjavik.is

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00

Leiðsögn á sumrin alla virka daga 11:00

Páskahátíðin

Opið alla hátíðina 10:00-17:00

Jólahátíðin

Opið 24. des. 10:00-14:00

Lokað 25. des.

Opið 26. des. 10:00-17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.740 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

1.760 kr.

Menningarkort, árskort

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.