Safnfræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð og bóka heimsóknir á Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Fræðslan er öllum skólahópum að kostnaðarlausu, hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Auðvelt að bóka!

Allar bókarnir fyrir öll skólastig og frístund fara nú í gegnum vefsíðu safnsins. Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Við það opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar. Mikilvægt er að hafa símanúmer kennara, eða skóla með ef eitthvað kemur upp á. Það er alltaf hægt að fara til baka og velja annað eða afbóka ef valið er vitlaus dagsetning.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar: safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Ljósmynd tekin af mannlífi við Fríkirkjuveg 10. apríl 1956
Ljósmyndasafn leikskóli

Hvað er sýning?

Skoðum sýningu safnsins í gegnum samtal um liti og myndefni. Lærum um ljósmyndum og hvernig polaroid myndavél virkar. Tökum polaroid myndir af hópnum sem verður að ljósmyndasýningu sem kennarar taka með í leikskólann að lokinni heimsókn.

Bóka
Grunnskóli
Ljósmyndasafn - Valdimar Thorlacius
Ljósmyndasafn 1. - 10. bekkur

Hvernig lesum við ljósmyndir?

Umfjöllunarefni heimsóknarinnar fer eftir sýningu hverju sinni með áherslu á myndlestur, túlkun og staðreyndir. Veltum fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín?

Bóka
Framhaldsskóli
lms_810a9981.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn um sýningar

Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.

Bóka
Háskóli
lms_810a9981.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn um sýningar

Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.

Bóka
Frístund
Orð og mynd
Ljósmyndasafn frístundastarf

Orð og mynd

Léttur leikur sem felst í því að skoða ljósmyndir og tengja við orð eða hugtök. Við rýnum í viðfangsefni myndanna og sjáum hvert myndlesturinn leiðir okkur.

Bóka

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.