Leiðsögn um sýningar

Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.

lms_810a9981.jpg

Í heimsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur fá nemendur innsýn í þær hugmyndir sem sýning safnsins hverju sinni byggir á. Safnið setur upp fjölbreyttar sýninga ár hvert með það að markmið að kynna íslenska ljósmyndara og koma á framfæri, sýna verk úr safneign sem og að sýna verk erlendra ljósmyndara.

Kennarar geta valið að hefja heimsóknina á stuttri kynningu á starfsemi safnsins áður en hópurinn skoðar yfirstandandi sýningar. Nemendur kynnast þá ólíkum verkefnum safnsins og varðveislu ljósmynda með því að skoða „kontakt“ möppur, bóka- og tímaritakost safnsins.

Hafi kennarar séróskir varðandi heimsóknir á safnið hvetjum við þá til að hafa samband við fræðsluteymi Borgarsögusafns safnfraedsla@reykjavik.is

Upplýsingar um yfirstandandi sýningar safnsins er að finna hér.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.