Starfsemi og sýningar safnsins

Í þessari heimsókn á Ljósmyndasafnið kynnast nemendur starfsemi safnsins og varðveislu ljósmynda með því að skoða „kontakt“ möppur, bóka- og tímaritakost safnsins. Því næst fá nemendur leiðsögn um sýningar safnsins og innsýn í þær hugmyndir sem sýningin byggir á.

Ljósmyndasafn - Valdimar Thorlacius
©Valdimar Thorlacius

Hafi kennarar séróskir varðandi heimsóknir á safnið hvetjum við þá til að hafa samband við fræðsluteymi Borgarsögusafns. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Lokað vegna samkomubanns frá 24, mars.

Lokað:

Á páskum frá fimmtudegi - mánudags. Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu./p>

24.-26. des og 31. des og 1. jan ár hvert

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.