Orð og mynd

Léttur leikur sem felst í því að skoða ljósmyndir og tengja við orð eða hugtök. Við rýnum í viðfangsefni myndanna og sjáum hvert myndlesturinn leiðir okkur.

Orð og mynd
Orð og mynd

Hámarksfjöldi: 20

Aldur: 6-12 ára

Tími: 45 mín.

Hvað gerum við í heimsókninni?

Safnkennari tekur á móti hópnum á 6. hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.

Safnkennari stýrir heimsókninni með virkri aðstoð frístundaleiðbeinenda hópsins. Heimsóknin felst í umræðum og léttum leik inni í sýningarsal safnsins um leið og ljósmyndasýning safnsins er skoðuð. Hlutverk frístundaleiðbeinenda í heimsókninni er að hvetja börnin til að taka þátt í umræðum og leikjum.

Miðað er við að hópar séu ekki stærri en 20 börn og að heimsóknin taki um 45 mínútur.

Athugið að engin nestisaðstaða er í Ljósmyndasafninu.

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.