Hvað er sýning?

Skoðum sýningu safnsins í gegnum samtal um liti og myndefni. Lærum um ljósmyndum og hvernig polaroid myndavél virkar. Tökum polaroid myndir af hópnum sem verður að ljósmyndasýningu sem kennarar taka með í leikskólann að lokinni heimsókn.

Ljósmynd tekin af mannlífi við Fríkirkjuveg 10. apríl 1956

Hámarksfjöldi: 15

Aldur: 4-6 ára

Tími: 40-50 mín.

 

 

 

Hvað er sýning?

Hvernig ætli sýning sé búin til á ljósmyndasafni? Er ljósmyndasýning ólík öðrum sýningum t.d. leiksýningum? Æfum myndlæsi og spjöllum um það sem fyrir augu ber.

Kynnumst ljósmyndum og hugtakinu "sýning". Lærum að þekkja muninn á ljósmyndasýningu - og bíó/leikhússýningu. Kynnumst safnareglunum - nota inniröddina og snerta ekki.

Heimsóknin er tilvalin sem fyrsta heimsókn á safn. 

 

Hvað gerum við í heimsókninni?

  • Safnkennari tekur á móti hópnum á 6. hæð í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15.
  • Sýning safnsins Litapalletta tímans skoðuð í gegnum samtal um liti og myndefni. 
  • Polaroid myndavél skoðuð og safnkennari tekur myndir af hópnum sem börnin fylgjast með framkallast.
  • Þannig verður til ljósmyndasýning sem kennarar taka með í leikskólann að lokinni heimsókn.

 

Vinsamlegast látið vita ef hópinum seinkar með því að hringja í síma 4116390 eða með því að senda póst á safnfraedsla@reykjavik.is 

Vinsamlegast virðið hámarksfjölda sem er 15 einstaklingar, þ.m.t. kennarar og aðrir starfsmenn.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.