Ljósmynd vikunnar
Ljósmynd vikunnar hefur komið út reglulega hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur frá haustmánuðum 2009. Í byrjun var fyrirkomulagið þannig að fólk gerðist áskrifendur og fékk hana senda vikulega í tölvupósti.
Frá þeim tíma er einnig hægt að skoða þær myndir á bloggi sem var gert sérstaklega fyrir Ljósmynd vikunnar.
Í dag birtist hún eingöngu á samfélagsmiðlum safnsins á Facebook og Instagram
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
