Ljósmyndaverð 2022

ljósmyndir til einkaafnota eða til útgáfu

Ljosmyndasafn_Reykjavikur_Laugavegur_1957_Oskar_Sigvaldason.jpg

Hægt er að panta ljósmyndir til einkaafnota eða til útgáfu. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að á myndavefnum, þá endilega sendu tölvupóst á netfangið ljosmyndasafn@reykjavik.is

Miðað er við að öllum fyrirspurnum um myndir sé svarað innan þriggja daga, nema annað sé tekið fram.

Verðskrá Ljósmyndasafns Reykjavíkur 2022*

 

Ljósmyndir m/vsk

Stækkanir                 Plast Fiber

10 * 15     2.400 kr.             2.842 kr.

13 * 18     3.279 kr.             3.821 kr.

18 * 24     4.373 kr.             5.247 kr.

24 * 30     5.466 kr.             7.100 kr.

30 * 40     7.975 kr.             9.287 kr.

40 * 50     10.390 kr.            16.397 kr.

50 * 60     14.211 kr.          24.049 kr.

Höfunda- og birtingaréttur m/vsk

Bækur/CD – forsíða             37.157 kr.

Bækur/CD – innsíða            15.304 kr.

Bækur – lítil andlitsmynd      6.122 kr.

Dagblöð / Tímarit                15.846 kr.

Fréttabréf /skýrslur             12.566 kr.

Auglýsing hálf síða              32.784 kr.

Auglýsing heil síða              46.985 kr.

Auglýsingaherferð               79.769 kr.

Auglýsingaskilti                   59.010 kr.

Sýning                               15.304 kr.

Sjónvarp fyrsta birting         12.025 kr.

Sjónvarp viðbótargjald vegna útgáfu á DVD     7.100 kr.

Vefur - einstaklingur     4.685 kr.

Vefur - félagssamtök    7.433 kr.

Vefur - fyrirtæki         14.752 kr.

Fyrirlestrar                  1.968 kr.

Ráðstefnur – kynningarspjöld     6.018 kr.

Fyrirtæki, opinbert rými     15.304 kr.

Fyrirtæki, einkarými     7.652 kr.

Sameign fjölbýli           6.018 kr.

Við þetta bætist vinnslugjald:

Myndaafgreiðsla     2.186 kr.

Myndaafgreiðsla yfirstærð     5.206 kr.

Geisladiskur     1.093 kr.

Kontaktar     2.186 kr.

Ljósrit     52 kr.

Annað verð sjá gjaldskrá Myndstefs: http://www.myndstef.is/islenska/gjaldskra/ 

*Birting verðlistans er með fyrirvara um innsláttarvillur

                                  

HÖFUNDA- OG BIRTINGARÉTTUR

Allar ljósmyndir sem birtar eru á myndavef Ljósmyndasafns Reykjavíkur eru eingöngu til einkaafnota. Fjölföldun og birting í öðrum tilgangi er bönnuð án skriflegs leyfis. Á safninu má nálgast afrit, ljósrit og stafrænar myndir sem leyfð eru til notkunar bæði til opinberrar birtingar og einkaafnota svo fremur sem veitt hafi verið til þess leyfi og greitt höfundarréttargjald.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskar

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað 13. maí

Hvítasunna

Lokað 23.-24. maí

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

720 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.