Skotið 21.08.2021 til 31.10.2021

Endurfundur│Anna Elín Svavarsdóttir

„Eitt af viðfangsefnum mínum í myndsköpun er að nýta mér nærumhverfið séð frá mismunandi sjónarhornum. Hlutir í umhverfinu taka sífelldum breytingum, fá mismunandi tilgang eftir því hvenær og hvernig maður horfir á þá.“ (Anna Elín Svavarsdóttir 2017)

Ljosmyndasafn_Reykjavikur_Anna_Elin_Svavarsdóttir.jpg

Eftir andlát Önnu Elínar vaknaði áhugi fjölskyldunnar á að sýna hluta verka hennar. Verkin endurspegla feril hennar sem listræns ljósmyndara en Anna Elín hafði einstaklega næmt auga fyrir hinu myndræna í umhverfinu og myndaði fjölbreytileg mótíf.

Anna Elín útskrifaðist sem ljósmyndari árið 1987. Hún lærði hjá Leifi Þorsteinssyni og að hluta til hjá Guðmundi Ingólfssyni. Eftir útskrift vann hún á Ljósmyndasafni Reykjavíkur frá 1987- 1989 og frá 1994-1998 sem yfirmaður myndadeildar. Eftir það hóf hún feril sem sjálfstætt starfandi ljósmyndari og vann meðal annars sem ljósmyndari á tökustað í kvikmyndum. Árið 2011 stofnaði hún fyrirtækið Lífssögu og sérhæfði sig í lífssögugerð í máli og myndum.

Meðal samsýninga og ljósmyndaverkefna sem hún tók þátt í má nefna Ljósmyndakeppni Arkitektur Háskólans Íslands þar sem verk hennar hlaut fyrstu verðlaun og er síðan í eigu Háskóla Íslands.

Ljosmyndasafn_reykjavikur_Anna_Elin_Svavarsdottir.jpg
Anna Elín Svavarsdóttir

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.